Stjörnur - 01.02.1950, Side 19

Stjörnur - 01.02.1950, Side 19
heim til sín, hann flýtti sér ekki. Húsið hans stóð í úthverfi borg- arinnar. Hann hugleiddi það ekki hversvegna stúlkan hafði farið úr strætisvagninum svo langt frá heimili sínu. Það var ekki fyrr en kvöldið eftir, sem hann fór að brjóta heilann um það. Þegar hann kom heim var úti- hurðin brotin upp. Þjófar höfðu látið greipar sópa um allt húsic. Ættargripir úr gulli og silfri voru horfnir, dýrmæt málverk höfðu verið skorinn úr römmunum. Með hálfum huga gekk Harald- ur til fundar við hina nýju vin- konu sína á vegamótin kvöldið eftir. Hann beið hennar í tvo stundarfjórðunga, en hún kom ekki. Hann sá hana aldrei íramar. ☆ Um fram allt kvænist. Ef þér eignizt góða konu, verðið þér hamningjusamur; ef þér eignizt slæma konu, verðið þér heim- spekingur — og það er gott fyrir sérhvern mann. Sókrates. STJÖRNUR 19

x

Stjörnur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.