Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 19

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 19
heim til sín, hann flýtti sér ekki. Húsið hans stóð í úthverfi borg- arinnar. Hann hugleiddi það ekki hversvegna stúlkan hafði farið úr strætisvagninum svo langt frá heimili sínu. Það var ekki fyrr en kvöldið eftir, sem hann fór að brjóta heilann um það. Þegar hann kom heim var úti- hurðin brotin upp. Þjófar höfðu látið greipar sópa um allt húsic. Ættargripir úr gulli og silfri voru horfnir, dýrmæt málverk höfðu verið skorinn úr römmunum. Með hálfum huga gekk Harald- ur til fundar við hina nýju vin- konu sína á vegamótin kvöldið eftir. Hann beið hennar í tvo stundarfjórðunga, en hún kom ekki. Hann sá hana aldrei íramar. ☆ Um fram allt kvænist. Ef þér eignizt góða konu, verðið þér hamningjusamur; ef þér eignizt slæma konu, verðið þér heim- spekingur — og það er gott fyrir sérhvern mann. Sókrates. STJÖRNUR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.