Stjörnur - 01.02.1950, Síða 26
Smekkvís eiginmaður.
Smásaga eftir Urban Rolf
Á LEIÐINNI heim frá skrif-
stofunni keypti herra Hegel
skerm á skrifborSslampann sinn.
Gamla ljóshlífin var fyrir löngu
orðin úr sér gengin og hann hafði
lengi ætlað sér að útvega sér nýja.
Nú gekk hann framhjá skerma-
búð og sá ljóshlíf, sem honum gazt
vel að, hún var úr ljósrauðu silki,
Samanþrædd með dökkrauðum
flosböndum. Snotrasti gripur, og
þar að auki mjög ódýr.
Afgreiðslustúlkan í búðinni bjó
vel um skerminn, því herra Hegel
öll önnur að sjá. Hún var þá búin
kvenklæðum og hin snyrtilegasta,
brosmild og góðleg, hárið var mik-
ið og fór henni vel. Var þetta þá
allra myndarlegasta stúlka. Nú fór
hún að friðmælast við mig og
gerðum við bæði gaman úr öllu
saman. Við fórum saman í land og
skemmtum okkur ágætlega.
Nú vildi svo vel til, að skip
okkar beggja voru að sækja kol
fyrir sama fyrirtækið og hittumst
hafði sagt að hann ætti langt heim.
Strætisvagninn var troðfullur,
eins og vant var um þetta leyti
dags, er allir voru á heimleið frá
vinnu sinni, en nú var herra Heg-
el svo heppinn að aukavagn hafði
verið settur inn á línuna, og í hon-
um voru nokkur auð sæti. Hann
lagði pakkan frá sér í sætið sitt á
meðan hann leitaði að smápening-
um fyrir fargjaldinu.
En einmitt í þessum svifum
skaust vagninn framhjá þeim
troðfulla, sem á undan hefði ver-
☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
við því aftur í Gautaborg, þar
sem farmi beggja dallanna var
skipað upp. Við notuðum þá tæki-
færið og opinberuðum trúlofun
okkar.
Nú erum við búin að vera gift
í mörg ár, því elzti drengurinn
okkar er orðinn 14 ára slöttólfur
— 176 cm á hæð — og hann hefur
lesið þessa frásögn og lagt bless-
un sína yfir hana.
26 STJÖRNUR