Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 38

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 38
fvn Róm cr skrifoó- ENN ER skilnaðarmál Ingrid hvort það rnyndi vera satt. Hann Bergman á dagskrá, maður henn- ar hefur ekki veitt samþyk.ki sitt, en orðrómur hefur komizt á kreik í amerískum kvikmyndablöðum, að Ingrid sé kona ekki einsömul. Nýlega náði tíðindamaður frá New York hlaði tali af Rosselini kvikmyndastjóra og spurði hann ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ kossar þeirra urðu heitir og ákaf- ir, — og Sonja fann nú, að hún elskaði Pál fiamar öllu öðru á jarðríki. En allt í einu hringir dyrabjall- an hastarlega. Sonja stökk upp í fáti. — Feldu þig, ég skal athuga, hver' kemur svona fruntalega að dyrunum. Hún beið, meðan hann faldi sig. Svo fór hún út í anddyrið og opn- aði útidyrnar. A tröppunum stóðu tveir lögregluþjónar. — Hér hefur verið framið inn- brot í kvöld, frú Corter, sagði annar þeirra. — Við náðum í bóf- ana á flóttanum. Þeir bíða á lög- reglustöðinni. Þeir hafa meðgeng- ið. svaraði: — Ingrid Bergman hefur stigið það spor sem þyngst er hverjum listamanni. Hún hefur fórnað frægð sinni og afneitað listköllun sinni til þess að geta lifað einka- lífi með þeirn manni sem hún elsk- ar. Er hægt að krefjast meira af ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Sonja starði forviða á mennina. Lögregluþjónarnir fóru fram hjá henni inn í húsið og kveiktu ljós í anddyrinu. Þegar þeir tóku að litast um fékk Sonja málið á ný. — Að hverju leitið þið? stamaði hún. — Hvar er dagstofan, sögðu þeir. — Bófarnir skýrðu frá því, að þeir hefðu tekið mann yðar, bundið hann á höndum og fótum, keflað hann svo og troðið honum undir sófann í dagstofunni. Sonju sortnaði fyrir augun. — Við sem sátum á sófanum, stundi hún, og í næsta andartaki lá hún í yfiiliði í örmum annars lögr egluþ j ónsins. 38 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.