Stjörnur - 01.02.1950, Síða 20

Stjörnur - 01.02.1950, Síða 20
FULLYRT ER að nýju koss- ekta varalitirnir spari kvikmynda- félögunum í Hollywood hundruð þúsunda af dýrmætum dollurum á ári hverju. Þetta virðist ótrú- legt, en samt mun það satt. Það er ekki fyrst og fremst vegna þess hve mjög það spari varalitinn sjálfan, heldur hitt, að áður þurfti hlé eftir hverja kossasenu — og jafnoft og hver sena var tekin — til þess að lita varir stjömunnar að nýju og má út vegsummerki á viðtakanda kossins Nú þarf þessa ekki lengur. Það er hægt að taka hverja kossaatrennuna á fætur annarri, og fleiri hundruð manna sem starfa við hverja upptöku þurfa ekki að bíða aðgerðarlausir eins og áður. Og tíminn er sann- arlegá'peningar í kvikmyndaver- unum. Eins og þeir vita, sem vel eru að sér í varalitafræðinni, er það ekki sjálfur varaliturinn, sem er kossekta heldur er það áburð- ur sem borinn er á varirnar á eft- ir varalitnum, sem myndar húð — ekki ólíka naglalakki — og kem- 20 STJÖRNUR

x

Stjörnur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.