Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 31

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 31
talsins eða þegar ævintýraprins- inum eða prinsessunni þóknast héfst sæluvikan. OG NÚ skulum við fylgja ungri New York stúlku á ævin- týraför hennar sjö daga í sumar- dýrð, ást og vndi. Við skulum kalla hana Maríu. Brottfarardaginn, hæfilegum tíma áður en járnbrautarlestin, sem hún á að fara með, leggur af stað, ber að dyrum hjá henni ungur maður, sem býðst til að hjálpa henni með ferðatöskurnar. Og þegar út á götuna kemur er þar fyrir nýtízku bíll. Hann býður henni sæti við hlið sér og fer að spjalla við hana um heima og geima. Hann þekkir brátt alla hennar drauma og óskir, veit hver er uppáhaldskvikmyndaleikarinn. Aður en varir eru þau komin á brautarstöðina. Förunauturinn ætlar ekki lengra. Með fagran blómvönd stendur hann á stöðv- arpallinum og réttir henni hann sem kveðju með ósk um góða skemmtun. Ferðinni er heitið til Santa Monica. Þangað er aðeins þriggja klulikustunda ferð frá New York. % STJÖRNUR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.