Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 7

Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 7
IB Íslensku smábarnabækurnar: Inni Höf: Ragnheiður Gestsdóttir Bendibækur eru fyrstu bækur barnsins og tengja saman hlut, orð og mynd . Þær þurfa því að endurspegla það umhverfi sem barnið er að átta sig á . Lestur í hlýju fangi eflir málþroska og skapar notalegar gæðastundir sem barn og lesandi njóta saman . 15 bls . Bókabeitan IB Íslensku smábarnabækurnar: Úti Höf: Ragnheiður Gestsdóttir Bendibækur eru fyrstu bækur barnsins og tengja saman hlut, orð og mynd . Þær þurfa því að endurspegla það umhverfi sem barnið er að átta sig á . Lestur í hlýju fangi eflir málþroska og skapar notalegar gæðastundir sem barn og lesandi njóta saman . 15 bls . Bókabeitan IB Jólagjöfin frá Bangsímon Höf: Walt Disney Bangsímon og Grislingur hlakka mikið til jólanna . 24 bls . Edda útgáfa IB Jólasveinarnir Höf: Iðunn Steinsdóttir Myndh: Búi Kristjánsson Hér er loks komin endurútgefin bráðskemmtileg bók Iðunnar Steinsdóttur um jólasveinana þrettán . Þegar jólin nálgast fara skrýtnir náungar á kreik, þeir klöngrast ofan úr fjöllum og stefna í átt til byggða með sitt síða skegg og úttroðna poka á baki . Hvaða karlar eru með þetta og hvað skyldi vera í pokunum þeirra? 70 bls . Salka SVK Skrifum og þurrkum út Jón og Gunna hlakka til jólanna Höf: Sam Taplin Taktu þátt í undirbúningi jólanna með Jóni og Gunnu . Skemmtileg verkefni sem þjálfa athyglisgáfuna og hægt er að gera aftur og aftur . 22 bls . Rósakot HSP Sögur úr Litlaskógi Kanínan vill kúra Sokkarnir hans Rebba Höf: Julia Donaldson og Axel Scheffler Þýð: Sigríður Ásta Árnadóttir Geturðu hjálpað rebba að finna sokkana sína og kanínunni að finna stað til að fá sér lúr? Tvær vandaðar og verklegar harðspjaldabækur með flipum fyrir yngstu börnin eftir hina vinsælu höfunda Greppiklóar . Textinn er í bundnu máli . 12 bls . Forlagið - Mál og menning IB Kíkjum í sveitina Höf: Anna Milbourne Einföld harðspjalda flipabók sem er bæði skemmtileg og fræðandi fyrir forvitna krakka 2 ára og eldri . 14 bls . Rósakot SVK Krúttleg dýr Léttlestrarbók Höf: Ísabella Sól Huginsdóttir Í bókinni eru ljósmyndir af krúttlegustu dýrum veraldar ásamt stuttum texta á hverri blaðsíðu . Bókin höfðar til barna sem heillast af dýrum . Bókin er hluti af léttlestrarbókaflokki Óðinsauga . Sambærilegar bækur í bókaflokknum eru Undraverð dýr, Hættuleg dýr og Undraverð íslensk dýr . 21 bls . Óðinsauga útgáfa IB HLB Lára fer á fótboltamót Höf: Birgitta Haukdal Myndir: Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Lára er farin að æfa fótbolta með vinkonum sínum og liðið þeirra fer á fótboltamót . Það er svolítið stressandi en líka ægilega mikið fjör! Hversdagssögur Birgittu Haukdal um Láru og bangsann Ljónsa hafa verið metsölubækur í fjölda ára og vinsæl leiksýning verið gerð eftir þeim . 41 bls . Forlagið - Vaka-Helgafell IB Lestu sögu á 5 mínútum: Freka grameðlan Höf: Stefano Bordiglioni Skemmtileg saga miðuð við yngstu lesendurna . Textinn er stuttur og auðveldur (200-250 orð) og skilningsverkefni eru í lok sögunnar . 33 bls . Rósakot B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 7GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Barnabækur MYNDRÍK AR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.