Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 8

Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 8
IB Lestu sögu á 5 mínútum: Ha, er ég einhyrningur? Höf: Giuditta Campello Skemmtileg saga miðuð við yngstu lesendurna . Textinn er stuttur og auðveldur (200-250 orð) og skilningsverkefni eru í lok sögunnar . 33 bls . Rósakot KIL Lestu sögu á 5 mínútum: Lata býflugan Höf: Giuditta Campello Skemmtileg saga miðuð við yngstu lesendurna . Textinn er stuttur og auðveldur (200-250 orð) og skilningsverkefni eru í lok sögunnar . 33 bls . Rósakot KIL Lestu sögu á 5 mínútum: Úlfur mætir í fyrsta bekk Höf: Giuditta Campello Skemmtileg saga miðuð við yngstu lesendurna . Textinn er stuttur og auðveldur (200-250 orð) og skilningsverkefni eru í lok sögunnar . 33 bls . Rósakot IB Lestu sögu á 5 mínútum: Vampíruskólinn Höf: Febe Sillani Skemmtileg saga miðuð við yngstu lesendurna . Textinn er stuttur og auðveldur (200-250 orð) og skilningsverkefni eru í lok sögunnar . 33 bls . Rósakot IB Risaeðlugengið Leyndarmálið Höf: Lars Mæhle Myndh: Lars Rudebjer Þýð: Æsa Guðrún Bjarnadóttir og Sverrir Jakobsson Grameðlurnar og sagtannarnir ætla saman í sumarfrí og Nanna nashyrningseðla slæst í hópinn . Þau ætla að heimsækja afa Sölva sem er uppfinningaeðla og býr í helli í fjöllunum í norðri . En þegar þau (loksins) koma á leiðarenda er afi hvergi sjáanlegur . Er eitthvað dularfullt í gangi í hellinum hans afa? 32 bls . Forlagið - Mál og menning IB Lindis og boblehuset Höf: Guðný Anna Annasdóttir Myndh: Páll Jóhann Sigurjónsson Lindís er leikskólastelpa sem fer að heimsækja afa sinn sem býr í kúluhúsi . Hún lærir af afa sínum hvernig hægt er að lifa með virðingu fyrir náttúrunni og umhverfinu . Því umhverfið og náttúran umlykja allt okkar mannlega samfélag . 32 bls . Gudda Creative IB Lindis runs away from kindergarten Höf: Guðný Anna Annasdóttir Myndh: Páll Jóhann Sigurjónsson Bókin fjallar um fjögurra ára stelpu sem heitir Lindís . Hún er í leikskóla og einn mánudag leiðist henni svo mikið að hún tekur til sinna ráða . 32 bls . Gudda Creative IB Hæ Sámur Litamerkið Höf: Childrens Character books Þýð: Elín G. Ragnarsdóttir Krílin eru að mála en þau hafa ekki alla litina sem þau þurfa . Gætu þau lært að blanda mismunandi málningu saman til að búa til nýja liti og vinna sér inn Litamerkið? Taktu þátt með eftirlætis hundinum í litríku ævintýri fyrir ung og skapandi kríli . 16 bls . Drápa IB Inside Out Litríkar tilfinningar Höf: Walt Disney Hefur þú einhvern tímann hugsað um hvað gerist inni í höfði fólks? Kíktu inn í huga hinnar 11 ára gömlu Dagnýjar til að komast að hinu sanna . Líkt og hjá öðrum stjórna tilfinningar henni en þegar hún flytur landshorna á milli missa þær tökin og Gleði og Sorg enda óravegu í burtu . 24 bls . Edda útgáfa IB Litrík veröld Gurru Höf: Asley Baker Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Veröldin er Gurru hugleikin og allt litróf hennar . Það er svo margt að sjá og uppgötva . Komdu með og lærum saman í leiðinni . Skemmtileg hljóðbók með 10 hljóðum . 18 bls . Unga ástin mín B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa8 Barnabækur MYNDRÍK AR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.