Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 55

Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 55
IB Frumherjar Tíu húsameistarar fæddir fyrir aldamótin 1900 Höf: Björn G. Björnsson Bókin fjallar um frumherja í íslenskri húsagerð sem eru fæddir fyrir aldamótin 1900, fimm í Reykjavík og fimm úti á landi . Þeir lærðu fyrstu handtökin í smiðjunni heima, fóru í Iðnskólann eða í smíðanám hjá góðum meisturum, kláruðu sveinsstykkin sín - jafnvel tvö - og tóku stefnu á teikniskóla í Kaupmannahöfn, Noregi eða í Þýskalandi . 272 bls . Hið íslenska bókmenntafélag IB Lærdómsrit Bókmenntafélagsins Fyrir eilífum friði Höf: Immanuel Kant Þýð: Egill Arnarson Þetta rit Kants dregur heimspeki hans saman í beittri greiningu á stríðshneigð nútímans sem grefur undan framþróun og öryggi . Enn í dag eiga hugleiðingar hans við: Um frið sem er ekki annað en undanfari stríðs, um samninga sem leiða aðeins til frekari átaka og um þá sóun mannslífa og verðmæta sem engum stjórnvöldum ætti að leyfast að véla um . 190 bls . Hið íslenska bókmenntafélag SVK Fötlun, sjálf og samfélag Birtingarmyndir og úrlausnarefni Ritstj: Snæfríður Þóra Egilson Fjallað er um líf og aðstæður fatlaðs fólks í ljósi gagnrýninna kenninga og íslenskra rannsókna á sviði fötlunarfræða . Athygli er beint að helstu viðfangs- og úrlausnarefnum ólíkra æviskeiða og að flóknu samspili félagslegra, efnislegra og stofnanabundinna hindrana sem skapa og viðhalda fötlun og torvelda fötluðu fólki að lifa góðu lífi . Háskólaútgáfan IB Gengið til friðar Saga andófs gegn herstöðvum og vígbúnaðarhyggju á Íslandi 1946–2006 Ritstj: Árni Hjartarson Herstöðvamálið var stærsta pólitíska deilumálið á seinni helmingi 20 . aldar . Baráttan gegn her í landi og veru Íslands í hernaðarbandalagi gat af sér öflugar fjöldahreyfingar . Gengið til friðar er saga þessara átaka allt frá undirritun Keflavíkursamningsins árið 1946 og til ársins 2006 . 350 bls . Skrudda SVK Góð heilsa alla ævi án öfga Höf: Geir Gunnar Markússon Á hverjum degi höfum við val um hvort og hvernig við hlúum að eigin heilsu . Það veit næringarfræðingurinn Geir Gunnar Markússon manna best af starfi sínu sem heilsuráðgjafi á Heilsu stofnun NLFÍ í Hveragerði . Í þessum vegvísi sýnir hann okkur skynsam legar leiðir til að styrkja grunn stoðir heilsunnar; næringu, hreyfingu, svefn og sálarlíf . 180 bls . Sögur útgáfa KIL Gyðingar á faraldsfæti Höf: Joseph Roth Þýð: Jón Bjarni Atlason Í þessari bók bregður rithöfundurinn Joseph Roth (1894-1939) upp einstakri mynd af hlutskipti gyðinga í Austur-Evrópu á öndverðri tuttugustu öld – fátækt þeirra, rótleysi, ótta og vonum sem varð til þess að þeir freistuðu gæfunnar á fjarlægum slóðum . 175 bls . Ugla KIL Hernaðarlistin Höf: Su Tzu Þýð: Brynjar Arnarson Þetta litla kver eftir kínverska hershöfðingjann Sun Tzu hefur allt frá því á fimmtu öld fyrir Krist verið áhrifmikill leiðarvísir um herkænsku . En gildi ritsins nær langt út fyrir orrustuvöllinn og það er nú almennt álitið skyldulesning í nútíma stjórnunar- og leiðtogafræðum . 112 bls . Ugla KIL Hold og blóð Saga mannáts Höf: Reay Tannahill Þýð: Áslaug Ólafsdóttir Hér er saga mannáts rakin allt aftur í bernsku mannkyns og grafist fyrir um tákngildi þess, merkingu og orsakir sem liggja að baki . Um leið varpar höfundur ljósi á áhrif þessarar ævafornu iðju á langlífar goðsagnir og venjur, allt frá vampírum og varúlfum til altarissakramentisins, og tengir við sagnir um mannæturaðmorðingja nútímans . 318 bls . Bókaútgáfan Sæmundur B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 55GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Fræðirit, frásagnir og handbækur Við erum sérfræðingar í prentun bóka og bjóðum upp á Svansvottaða framleiðslu Kiljur og harðspjaldabækur Lyngháls 1, 110 Rvk 5 600 600 Eyravegi 25, 800 Selfoss 482 1944 Glerárgötu 28, 600 Akureyri 4 600 700 prentmetoddi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.