Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 62

Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 62
Sagnfræði, trúarbrögð og ættvísi IB Ástand Íslands um 1700 Lífshættir í bændasamfélagi Höf: Árni D. Júlíusson, Björgvin Sigurðsson, Guðmundur Jónsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Ólöf Garðarsdóttir, Óskar Guðlaugsson og Sigríður H. Jörundsdóttir Ritstj: Guðmundur Jónsson Hvernig var að búa á Íslandi á tímum bændasamfélagsins, landi bænda og sjómanna, höfðingja og almúgamanna? Í bókinni er lýst lífsháttum Íslendinga í upphafi 18 . aldar og fjallað um fjölskyldur og heimili; jarðir, byggðaskipan og búsvæði; lífskjör þjóðfélagsstétta; fátækt og ríkidæmi . 442 bls . Sögufélag KIL Betri heimur Um metsölubók allra tíma Höf: Halldór Lár Hrífandi frásögn mest seldu bókar allra tíma . Biblían er metsölubók, en hvernig bók er hún? Um hvað fjallar bókin í raun? Hvað segir Biblían okkur um tilgang lífsins, jörðina og betri heim? Hvað segir hún okkur um Guð, himnaríki og helvíti? Þar er ýmislegt öðruvísi en margir ætla . Hvernig passar Jesús svo inn í allt dæmið, hvað er málið með hann? 356 bls . AKF Books SVK Dag í senn Hugleiðingar fyrir hvern dag ársins Höf: Karl Sigurbjörnsson Dag í senn kom fyrst út árið 2019 en birtist hér í nýrri og endurbættri útgáfu . Bókin er hollt og nærandi veganesti fyrir hvern dag ársins . Stuttar og grípandi íhuganir miðla von í önnum hversdagsins . 544 bls . Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið IB Aldarlýsing - Ættarsaga Drottningin í Dalnum Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir Höf: Eggert Ágúst Sverrisson Saga Guðrúnar Margrétar Þorsteinsdóttur, tveggja eiginmanna og sona hennar í Vatnsdal, er um margt merkileg . Foreldrar hennar urðu að láta hana frá sér vegna fátæktar og ómegðar þegar hún var þriggja ára . Hún eignaðist þrjú börn og varð ekkja í annað sinn 42 ára . Í kjölfarið keypti hún jörðina Haukagil í Vatnsdal og bjó þar með reisn í 26 ára . 632 bls . Bókaútgáfan Hólar KIL Eitt andartak - ljóð Höf: Halla Jónsdóttir Höfundur tekst á við tilvistarspurningar og tilfinningalegar upplifanir þar sem vonin og þakklætið skipa öndvegi . Höfundur hefur starfað um áratugaskeið við fræðslumál innan skólakerfisins, en síðast sem aðjúnkt á menntavísindasviði Háskóla Íslands . 48 bls . Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið KIL Gimsteinninn Sælir eru friðflytjendur Höf: Þorvaldur Víðisson Bókin setur í brennidepil það sem kristin lífsskoðun fjallar um, trú, von og kærleika i friði við alla menn . Höfundur sér þau viðhorf og trú koma saman eins og í ljósbroti gimsteins . Hún er hnitmiðuð og hentar öllum forvitnum lesendum sem vilja vita meira og upplifa eitthvað nýtt og spennandi í sínu lífi og starfi . 74 bls . Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið IB Hvað verður fegra fundið? Úrval kveðskapar sr. Hallgríms Péturssonar Höf: Hallgrímur Pétursson Ritstj: Margrét Eggertsdóttir Úrval þess fjölbreytta kveðskapar sem liggur eftir sr . Hallgrím Pétursson, helsta skáld 17 . aldar á Íslandi . Hann er þekktastur fyrir Passíusálma sína en orti kvæði og sálma af öllu tagi . Hér má til dæmis finna heilræði, bænavers, ádeilu og náttúrulýsingar, auk þekktra erinda úr Passíusálmunum . 200 bls . Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið IB Kærleikur og friður Lifi lífið! Höf: Sigurbjörn Þorkelsson 100 trúarljóð höfundar ásamt lögum sem samin hafa verið við mörg þeirra, í kórútsetningum . Ljóðin eru einlæg og kærleiksrík, nærandi og huggandi . 55 ljóðanna hafa birst yfir 700 sinnum í minningargreinum í Morgunblaðinu . Höfundur flestra laganna er Jóhann Helgason tónlistarmaður . 205 bls . Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa62 Sagnfræði, trúarbrögð og ættvísi Sagnfræði, trúarbrögð og ættvísi Félagsleg tengsl. Leshringir, bókmenntaviðburðir, fjölmiðlaumfjallanir og upplestrar skapa líflegar umræður lesenda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.