Bændablaðið - 27.06.2024, Qupperneq 47

Bændablaðið - 27.06.2024, Qupperneq 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 27. júní 2024 Skoðun GLI ehf • gli.is • s. 899-4870 Lagnamyndavélar frá Vivax Metrotech Vcam Drain er nýjasta vélin 18mm HD myndavél 20m barki Frábær í 40mm rör,skiptanlegar myndavélar, þolir 50°c og 11bar þrýsting Verð kr. 588.000 +vsk. LÍFRÆN SKOLP HREINSISTÖÐ • Hátt hreinsunarstig • Lyktarlaus • Einföld uppsetning • Ekki þörf á siturlögnum • Möguleiki á fjartengingu við upplýsingakerfi vatnsvirkinn@vatnsvirkinn.is - Sími 510 1400 - www.vatnsvirkinn.is • Stöðin kemur samsett og tilbúin til uppsetningar Sunnudaginn 23. júní var árleg Jónsmessuganga Félags skógar- bænda á Suðurlandi. Að þessu sinni var gengið um skóginn í Haukadal, fallegan og fjölbreyttan skóg sem byrjað var að planta í laust fyrir miðja síðustu öld. Það var danskur maður, Kristian Kirk, sem hafði keypt jörðina og gaf hana Skógrækt ríkisins árið 1940. Haukadalsskógur er einn stærsti þjóðskógur á Suðurlandi og þar er aðstaða til útivistar mjög góð. Mikið er af góðum göngustígum í fallegum skóginum og á þremur stöðum er grillaðstaða með borðum og bekkjum auk snyrtiaðstöðu. Böðvar Guðmundsson, sem um langt árabil var skógarvörður í Haukadal, leiddi gönguna og fræddi göngufólk um sögu staðarins og gróður og var sérlega gaman og fróðlegt að hlusta á hann segja frá. Fór hann í stuttu máli yfir sögu Haukadals frá því stuttu eftir landnám til vorra daga. Síðan sagði hann frá gróðursetningum í skóginum og frumkvöðlum skógræktar á svæðinu. Böðvar er sjálfsagt sá maður sem þekkir sögu skógræktar í Haukadal best og var því sérstaklega gaman að fá hann til liðs og taka að sér að leiða gönguna. Víða hefur verið komið upp minnisvörðum um frumkvöðlana og þá sem ruddu braut skógræktar í Haukadal og gaman að kynnast þeirri sögu. Meðal annars er stytta af Kristian Kirk við innkomu í skóginn og einnig er að finna minningarsúlur sem Guðjón Kristinsson listamaður hefur skorið meistaralega út í tré. Að lokinni göngu var boðið upp á ketilkaffi og volgar kleinur að skógarmanna sið og fólk spjallaði og naut samveru í fallegum skógarlundi. Höfundur er Björn B. Jónsson, formaður Skógarbænda á Suðurlandi. Jónsmessuganga í Haukadalsskógi Minningarsúla í Haukadalsskógi eftir Guðjón Kristinsson. Göngugarparnir í Jónsmessugöngunni. Myndir / Jóhanna Róbertsdóttir Sigurður Jónsson og Björn B. Jónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.