Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2023, Síða 108
Tímarit.is. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. <https://timarit.is>.
Torp, Alf. 1919. Nynorsk etymologisk ordbok. H. Aschehoug & Co, Kristiania.
de Vries, Jan. 1977. Altnordisches etymologisches Wörterbuch. 2nd ed. E.J. Brill, Leiden.
Wikiheimild. Frjálsa frumtextasafnið. <https://is.wikisource.org/wiki>. [Retrieved Sept -
ember 2021.]
Lykilorð: forsetningin án, fallstjórn, forníslenska, fornnorska, söguleg greining
Keywords: the preposition án, case government, Old Icelandic, Old Norwegian, historical
analysis
útdráttur
‘Fallstjórn forsetningarinnar án’
Þessi grein fjallar um þróun á fallstjórn forsetningarinnar án. Í nútímaíslensku stýrir for-
setningin einungis eignarfalli en hún stýrði öllum þremur aukaföllum í fornmáli. Því
verður leitast við að svara tveimur spurningum. Önnur spurningin er hvort munur er á
milli notkunar ólíkra aukafalla með forsetningunni. Athugun á dæmunum bendir til að
munurinn orsakist af málfarsmun á milli forníslensku og fornnorsku. Í forníslensku stýrði
án aðallega þágufalli en stýrði fyrst og fremst eignarfalli í fornnorsku. Þolfall birtist í
báðum tungumálunum, einkum í hómilíum/prédikunartextum og þýðingum. Hin spurn-
ingin er hvenær án byrjaði að stýra eignarfalli í íslensku. Rannsóknin sýnir að án fór að
stýra eignarfalli um 1300, líklega vegna áhrifa frá norsku. Á 14. og 15. öld birtist án með
eignarfalli einstaka sinnum í íslenskum handritum sem voru tengd Noregi en eignarfalls-
notkun jókst á 16. öld. Fyrstu íslensku biblíuþýðingarnar á prenti kunna að hafa verið drif-
kraftur þessarar þróunar. Finna má dæmi um þágufall fram á 20. öld en slík þágufallsnotk-
un sést aðeins í föstum orðasamböndum sem birtast í fornritum.
summary
This article investigates the development of case government of the preposition án. In
Modern Icelandic, the preposition governs the genitive but it governed all the oblique
cases in Old Icelandic. Based on this difference, this study addresses two questions. The
first question is whether there were differences in the use of án within the three cases.
This study concludes that the difference may be attributed to a dialectal difference be -
tween Old Icelandic and Old Norwegian. Its primary prepositional case was the dative in
Old Icelandic but the genitive in Old Norwegian. The accusative was used in both lan-
guages, especially in homilies/didactic texts and translations. The second question con-
cerns when án started to govern the genitive in Icelandic. This study shows that in Old
Icelandic, the genitive use started around 1300, likely under the influence of Norwegian.
During the 14th and 15th century, the genitive appears occasionally in Icelandic manu-
scripts which had some relation to Norway, and in the 16th century, án is more frequently
Yuki Minamisawa108