Víðförli - 01.03.1947, Blaðsíða 51

Víðförli - 01.03.1947, Blaðsíða 51
UM MESSUNA 49 upplýsingar um einstök atriði messunnar þótt form hennar sé ekki ritað í heild. Hið elzta messuform, sem ritað er, er talið vera frá fyrsta þriðjungi þriðju aldar. Höfundur þess er Hippolytus biskup í Róm. Hann ritar þó aðeins textann við sjálft altarissakrament- ið. Hófst sá söngur með sörnu orðuin og enn í dag tíðkast um flest lönd og einnig var hér á landi, með'an messa Grallarans var við höfð. Þegar frarn á fjórðu öldina kemur, eru til messuform frá ýmsum lönduni ýmist heil eða hluti úr þeim. Úr því eru hand- rit til af messunni í heild allt fram á prentöld. Hér hefur aðeins verið bent á hið helzta frá elztu tímum kirkjunnar, en ekki til hlýtar rakin hin fjölmörgu gögn, sem í einu eða öðru varpa ljósi yfir feril messunnar um aldirnar. Hversu sem þau gögn eru könnuð, ber allt að sama brunni. Messan hefur á öllum öldurn snúizt urn altarissakramentið sem hinn sæla leyndardóm, þar sem menn meðtóku gjöf eilífs lífs. Enginn efi getur því leikið á um það, að messan er rétt ti! vor komin að efni og trúarinnihaldi og að það er lrinn sami hlutur, sem vér meðhöndlum í sakramentinu og sjálfur Drottinn afhenti postulunum, þegar hann sagði: „gerið þetta“. Skal nú aðeins vikið að þriðja atriðinu, valdi því, er með messunni býr, því rnestu rnáli skiptir, að hér séu ekki tilburðir einir, heldur þann veruleik að fá, sem meiri sé ómakinu við messugerðina. I æðstaprestsbæninni segir Drottinn m. a. „Eins og þú hefur gefið syninum vald yfir öllu holdi, til þess að hann gefi öllum, sem þú hefur gefið honum, eilíft líf“. Það er athyglisvert, að hann talar hér í bæn sinni um vald, sem hann hafi af Guði þegið, ekki til að láta á því kenna, að manna hætti, heldur til að gefa eilíft líf. Þegar hann gaf skírnarskipunina, sagði hann: „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu, farið því“. Þegar hann afhenti postuhnuim lyklavaldið, sagði hann: „Eins og faðirinn sendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.