Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 20
SkiftH lét ekki lengur að stjórn.
háar öldur veltust heljandi yfir skipið og lá við, að það mundi mölbrotna á
hverju augna'bliki. Skipið lét ekki lengur að stjórn, brotsjóarmr voru bún-
ír að velta ínn framlestarhleranum, og vatmð fossaði mður í lestina. Allir
þeir, sem ekki þurftu nauðsynlega að vera á þilfari, unnu óslitið við vatns-
dælurnar. Stýnmaðurinn var á leið upp í brúna. Sjónnn féll eins og foss
mður eftir öllum tröppum, og löðnð af steypisjóunÚm var nærri búið að
gera hann bhndan. Loks komst hann alla leið upp í brúná. Skipstjónrih
stóð þar ennþá, holdvotur, þrátt fyrir að hann var alklæddur olíufötum,
og með annarn hendi stjórnaði hann ntsímavélinni samtímis sem hann
hélt hinni hendi um gjallarhornið, sem hann notaði til að gefa skipamr
til mannanna á þilfari.
„Skipstjóri! Við erum að sökkva. Við verðum að senda neyðar-
merki!“ kallaði stýrimaðurinn.
Skipstjórinn, ungur maður djarfleitur og skarplegur, gerði hlé á verki
sínu nokkur augnabhk.
„Nei, nei, stýrimaður! Misstu nú ekki kjarkinn. Ekkr hggjum við
ennþá á hafsbotm!"
„Satt er joað, en skipið stjórnast ekki leng >r af stýrinu. Vatnið fer
stöðugt hækkandi í lestinni — og auk þess —“ sagði stýrimaðurinn og
benti til lands — „auk þess er skerið framundan. Ef okkur rekur upp á
það, erum við glataðir.“
Skipstjórinn yppti öxlum þrjózkulega.
„Jæja, jæja þá! Gefðu þá símritaranum skipun um að senda neyðar-