Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 43

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 43
37 lokað, og þegar opnað var aftur, var ungfrú Daffney öll á bak og burt. Annað bvort var, að Dernnger hafði ekki ort til hennar kvæði, eða hann hafði sett saman einhvern leirburð. Annað hvort hafði hann ekki sagt henm, að hann elskaði hana, eða hann hafði sagt henm það og hún kært sig kollótta. Kannski hann hafi beðið hennar og hún hryggbrotið hann, bara af því að óg vissi um allt saman. SÚ DÓ EKKI ÚR RÁÐALEYSI Dóra htla var aðeins fimm ára gömul. Auðvitað var hún farin að tala, en þó voru nokkur orð, sem hún átti erfitt með að bera rétt fram. Eitt af þessum fáu orðum var edikssýra. Dóra fór oft í sendiferðir fyrir mömmu sína. Emu sinm fékk mamma hcnni tóma krús og bað hana að skreppa út í búð og kaupa einn pott af edikssýru. Dóra komst nú í dálítinn vanda, því að ekki vildi hún neita að gera mömmu sinni greiða. Hún lagði nú af stað, og þegar hún kom í búðina, rétti hún krúsina að búðarmanninum og sagði: „Lyktaðu úr krúsmni og láttu mig fá einn pott!“ HVER ÞYKIST ÖÐRUM MEIRI Norðlendmgur: ,,Fyrir norðan eru þeir nú ekki lengi að því sem lítið er. Þeir eru fljótari að byggja húsin þar en nokknr aðnr. Þeir byrja á fimm hæða húsi og eru búmr með það eftir fimm daga.“ Sunnlendingur: ,,Það er nú ekki nnkið — þú ættir að koma suður. Fynr sunnan var ég að fara til vinnu einn morgun, og þá voru þeir að Eggja hornstein að byggingu. Þegar ég kom heim að kvöldi, var húseig- andinn að reka leigjendurna út, af því að þeir borguðu ekki húsaleiguna."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.