Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 18

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 18
Neyðarmerki eftir Viggo E. Jacobsen. Helgi Kromer átti heima í smábæ á Vestur-Jótlandi. Hann var nú orðinn fjórtán ára gamall og gekk í skóla. Það stóð víst til, að hann ætti að feta í spor pabba síns og læra til að verða verkfræðingur. Pabbi hans var byggingaverkfræðingur. Ekki langaði Helga til að verða nákvæmlega það. En ems langt aftur eins og hann mundi, hafði hann langað til að verða útvarpsfræðingur. Hann hafði nú verið mðursokkinn í þetta árum saman, vakinn og sofinn, og hans stón draumur var að verða, þegar fram liðu stundir, samverkamaður í stórri viðtækjasnuðju, þar sem nýjar upp- finmngar og endurbætur væru stöðugt að koma fram í dagsljósið. Já, strax þegar hann var smásnáði var hann fannn að sitja við út- varpstækið hans pabba síns og hlusta af áhuga og snúa nreð gætni hnapp- inum til þess að aðgreina hinar ýmsu útlendu útvarpsstöðvar, og hann var varla meira en tíu ára þegar hann var búinn að byggja fyrsta krystaltækið sitt. Því n.æst kom röðin að lampatækinu, og árangurinn af fjölda tdrauna var tæki, sem í engu stóð að baki þeim, sem verksmiðjurnar höfðu á boð- stólum. Þó áleit Helgi, að lampatæki fullnægði sér ekki, heldur væn stuttbylgjutæki það, sem koma skyldi og gaf sig nú allan af brennandi áhuga að þessu verkefni. Mikið lifandis undur yrði nú það, ef hann gæti búið til tæki með bylgjusvæði, sem næði um alla jörðina! Það mundi verða makalaust ævintýr! Hann mátti til að reyna það. Til þess að búa sig undir þessa miklu tilraun las hann allt, sem hann gat náð í, um stuttbylgjutæki. Og þegar hann var búinn að lesa allt, sem hann gat fengið á móðurmáli sítiu, fór hann að afla sér bóka um efmð á öðrum tunnumálum. Hann leitaði í bæiatfbókasafmð, og bókavörðurinn var honum hmn hjálplegasti, því að hann hafði veitt athygli áhuga Helga við námið og fékk honum nú litla bók. ,,Hérna hef ég haft upp á einnntt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.