Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 27

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 27
Kýrkaupin Finnsk þjóðsaga. Gamall maður bjó með syni sínum á hjáleigukoti, og áttu þeir oft erfitt uppdráttar. Einu sinni, þegar vetrarfóðnð var komið að þrotum, sendi gamli maðurinn son sinn til borgarinnar með eina kúna, og átti hann að bjóða hana til sölu, því að það var eina leiðm til þess að kaupa fóður handa hinum skepnunum. Pilturinn kom með kúna til borgarinnar, en þangað hafði hann ekki komið áður. A einni götu bæjarins mætti hann tveim ungum mönnum, reglulegum háðfuglum, sem spurðu hann: ,,Hvert ertu að fara með geitina, laxi?‘L Pilturinn svaraði ekki, því að honum fannst undarlegt það sem mennirmr sögðu. Hann grunaði, að þeir væru ekki með öllum mjalla, eða, að þeir væru að stríða honum á því, hvað kýrin var horuð og óhrjáleg, svo að hann hélt áfram ferð sinni. Ungu mennirnir þóttust vera sniðugir, lögðu lykkju á leið sína og mættu drengnum að nýju. ,,Þú ert að fara með geit á markaðinn? Hvað á hún að kosta?“ sögðu þeir með merkissvip. Piltur kannaðist ekki strax við þá, og fór nú að velta þessu fyrir sér: ,,Hvorir hafa nú rétt fyrir sér, þeir eða ég, þar sem fleiri halda því fram, að kýrin mín sé geit?" Hann virti þá samt ekki svars, heldur fór leiðar sinnar og danglaði í beljuna með keyrinu sínu. En spjátrungarmr gáfust ekki upp, konni í þnðja sinn í flasið á pilt- inum, buðu góðan dag og sögðu: ,,Sjáum nú til, hér ertu kominn og hefur geit til sölu. Viltu selja okkur geitina þína?“ • Pilturinn var nú fannn að halda, að hann hefði geit meðferðis, úr bví alhr sögðu það. Loks svaraði hann:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.