Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 45

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 45
39 þar situr fólkið og drekkur svo glatt, fremstur situr hann afi með parruk og hatt, fremstur situr hann afi og anzar um sinn: ,,Kom þú sæl, dóttir mín, velkomin ínn, kom þú sæl, dóttir mín, sittu hjcá mcr, — nú cr upprteið og bagalega fer, nú cr uppi teið, en ráð er við því, ég skal láta hita það aftur á ný, eg skal láta luta það helzt vegna þín, — heilsaðu fólkinu, kmdin mín, heilsaðu öllu fólkinu og gerðu það rctt.“ Kyssir hún á hönd sína og þá er hún nett, kyssir hún á hönd sína og heilsar án móðs, allir í húsinu óska henni góðs, allir í húsinu þegar í stað taka til að gleðja hana, satt er það, taka til að gleðja hana. Ganga svo ínn Guðný og Rósa með teketilinn, Guðný og Rósa með glóðarker. a Anzar hann afi: ,,Nú líkar mór,“ anzar hann afi við yngra Jón þá: ,,Taktu ofan bollana og gáðu að því, sparaðu ekki sykrið að hneppa þar í, sparaðu ekki sykrið, Jiví það hef cg til, allt vil ég gera Guðrúnu í vil, allt vil ég gera fyrir það fljóð, langar þig í sírópið, dóttir mín góð? langar þig í sírópið?“ afi kvað. ,,Æi ja ja, dáindi þykir mér ]oað. Æi ja ja, dámdi þykir mér te.“ ,,Má ég bjóða þér mjólkma?“ — „Meira en svo sé. ,,Má ég bjóða ]oer mjólkina? Ríð þá við. Sæktu fram rjóma í trogshormð, sæktu fram rjóma, Vilborg, fyrst, — vertu ekki lengi, því stúlkan er þyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.