Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 49

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 49
43 Vesalingurinn! Hann hafði klæðzt sparifötunum fínu í lotningar- skym við þessa síðustu kennslustund, og nú fór mér að skiljast, hví gaml- ir bæjarmenn sátu aftast í skólahúsinu. Það hlaut að vera vegna þess, að þeir sæi líka eftir að hafa ekki fært sér skólann betur í nyt. A þann hatt voru þeir að tjá kennaranum okkar þakkir fyrir fjörutíu ára trúa og dygga þjónustu og að sýna um leið lotnmgu fyrir landinu, sem þeir áttu ekki lengur. Meðan ég sat í heilabrotum um allt þetta, heyrði ég nafn mitt kall- að. Það átti að hlýða mér yfir. Dýrt hefði ég nú viljað kaupa, að geta nu konuð með regluna hræðilegu um hluttaksorðm alla saman, háum og hreinum rómi, án þess að reka í vörður. En ég ruglaðist í fyrstu orðunum, stóð þarna og hélt mér í borðið, heyrði hjartslátt sjálfs mín og dirfðist ekki að líta upp. Eg heyrði, að Hamel sagði við mig: ,,Eg ætla ekki að veita þér neinar ákúrur, Franz litli. Þér hlýtur að líða nógu dla samt. Sérðu nú, hvermg það er? Á hverjum degi höfum við sagt með sjálfum okkur: ,,0, ég hef nógan tíma. Ég skal læra það á morgun!“ Og nú sjáið þið, hvert við erum komin. Ó, þetta er meimð hér í Elsaz, hér hafa allir frestað lærdómnum til morguns. Nú hafa þessir kumpánar þarna úti ástæðu til að segja við ykkur: ,,Hve'rmg stendur á því? Þið látizt vera Frakkar og kunmð þó hvorki að tala né nta málið ykkar.“ En þú ert ekki sá lakasti, vesalings Franz. Við höfum allir mikið að ásaka okkur um. Foreldrar ykkar létu sér ekki nógu annt um, að þið lærðuð. Þeir vildu heldur, að þið færuð að vinna bændavmnu, eða læra mylnustörf, til þess að hafa meiri peningaráð. Og ég? Sjálfum mér hef ég mikið um að kenna líka. Hef ég ekki stundum sent ykkur til að vatna blómunum mfn- um í stað þess að láta ykkur læra? Og þegar mig langaði til að veiða fisk, u— gaf ég ykkur þá ekki frídag?“ Hamel hvarf frá einu til annars. Hann talaði um franska tungu, taldi hana fegurst tungumál í víðri veröld, ljósast og rökréttast. Brýndi fyrir okkur að varðveita það og gleyma því aldrei, því eins lengi og ánauðug þjóð héldi fast í tungu sína, hefðu hún lykilinn að prísundinni. Hann opnaði mállýsingarbókma og las fyrir okkur kaflann fyrirsetta. Mig furð- aði, hvað vel ég skildi. Allt, sem hann sagði, virtist mér svo auðvelt, svo auðvelt, Ég held líka, að ég hafi aldrei hlustað ems vel, og að hann hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.