Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 28
22
,,E£ þið eruð staðráðnir í að kaupa hana, sel ég hana auðvitað.“
Og nú voru kaupin gerð. Mennirmr og pilturinn urðu ásáttir um
verðið. Þeir keyptu kúna sem geit og skildu við piltinn.
Þegar þeir voru farnir, stóð pilturinn enn á götunm og taldi pemng-
ana, sem hann hafði fengið við kaupin. Það var svo sem ekki mikið, og
hann £ór að iðra eftir þessa verzlun. Hann hugsaði: ,,Samt sem áður var
það kýr, sem ég kom með hingað, og svo er ég sá auli að selja hana sem
I ‘ ‘
geit!
Hann var líka hræddur við pabba sinn. Nú mundi hann fá skamm-
ír, þegar hann kænu heim með svona lítið af penmgum. Hann fór að
brjóta heilann um, hvernig hann ætti að leysa sig úr vandanum. Loks
hélt hann sig hafa fundið ráð, og hann gekk í áttina á eftir mönnunum.
Þanmg bar hann að markaðstorginu, og þar sá hann tvímenningana vera
að bjóða til sölu kúna, sem þeir höfðu keypt af honum.
Hann varð nú að horfa upp á það, að kýrin sem hann hafði selt sem
geit, var seld á markaðnum góðu kýrverði.
Nú botnaði pilturinn í svikunum, og hann sagði við sjálfan sig:
,,Jæja, þið eruð búnir að gera mér grikk, svo að nú skulum við sjá, hvort
ég get ekki bruggað ykkur dálítið!“
Þegar hann var búinn að hugleiða þetta betur, gekk hann ínn í
veitingastofu þar nálægt, borgaði þjóninum nokkra upphæð og sagði:
,,Innan stundar kem ég hingað með tvo menn til þess að drekka út
á þessa borgun. En þegar ég fer aftur út með þá, lyfti húfunni og veifa
henni, þýðir það, að ég er að spyrja, hvort búið sé að borga, og þá verður
þú að svara játandi.“
Piltunnn hélt síðan á tvær aðrar veitingastoftir, borgaði þar með sama
formála við veitingaþjónana. Svo fór hann aftur út á torgið. Tvímenn-
ingarmr, sem keypt höfðu kúna hans, voru þar ennþá. Þegar þeir sáu
hann, komu þeir til hans og ætluðu að fara að gera gys að honum. Þeir
spurðu hann, hvort hann vildi ekki drekka við þá kaupskál, þar sem
hann hafði losnað svona fljótt við geitina.
„Jú, það vil ég gjarna,“ sagði pilturinn og fór með þá inn í næstu
veitingastofuna.
Þeir sátu góða stund og drukku þar inni. Þegar þeir voru á leiðinni
út, lyfti pilturinn húfunni, vetfaði henni, spurði þjóninn: