Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 21
r5
*
merki og segðu honum að geta um stöðu okkar. Þú hefur því miður rétt
fyrir þér, stýnmaður! Það er síðasta björg okkar!“
Utvarpssímritarinn hafði nú nóg fyrir stafm. Ur litlu kompunm á
bak við káetu skipstjórans neistaði ritsíminn með stuttu millibili út gegn-
um óveðursgnýinn, og bar til fjarlægustu hluta hnattanns neyðarmerkið:
„S. OrS. — S. O. S.“
Ætli nokkur mundi verða til þess að taka á móti neyðarmerkjun-
um? Mundi hjálpin berast áður en öll von væn úti? Nú var eklu um
annað að velja en að bíða og vona um hjálp — ef til vill væn hún ekki svo
langt undan.
„Sjáum nú! Þetta ætti að duga! Nú ætti að fara að færast líf í það!"
Helgi lagði frá sér verkfærin og tók heyrnartólið.
En það heyrðist aðeins þetta vanalega suð, og hann var að því kom-
ínn að láta óþolmmæðina yfirbuga sig, þegar hann heyrði hljóð, sem hann
hafði ekki áður tekið eftir eða heyrt úr tækinu sínu. Hann fór að hlusta
af áhuga og stillti þanmg þessar óþekktu bylgjur, að hann missti ekki
sambandið. Nú varð hljóðið greindegra, kom nær og nær. Honum varð
nú ljóst, hvað þetta var. Þetta var ritsímaskeyti, sem heyrðist í jöfnu hljóð-
falli gegnum heyrnartólið.
Hann tók í hönd blað og blýant. Hann var fyrir löngu búinn að
læra Morse-stafrófið. Nú mundi verða spennandi að komast að því, hvað
þessi tákn utan úr Ijósvakanum ættu að boðbera.
H ann fór að skrifa hljóðin niður hjá sér. Það voru sömu tákmn upp
aftur og aftur: ,,S. O. S. — S. O. S.“
Helgi starði eins og steingerður á þessa þrjá bókstafi. Góður guð —
hvað var þetta? Þetta var einmitt alþjóðlega neyðarmerkið — síðasta hróp
á hjálp frá sökkvandi skipi. Nú tók við af merkinu tilkynmng, og hann
skrifaði skjálfandi hendi:
„Gufuskipið „Mary" frá Liverpool kallar. Við erum að sökkva ut
af vesturströnd Suður-Ameríku, 34 s. R. 72 43' v. L. S. O. S. — S. O.
S.!“
Hljóðm heyrðust greimlega. Það lék ekki nokkur vafi um þetta.
Hann hafði alls ekki nusheyrt. Ut af hinm skerjóttu vesturströnd Suður-
Ameríku var skip að sökkva í baráttunm við ofsaveður og brunöldur,