Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 42
36
Ungfrú Daffney hóstaði og Derringer sneri sér við og sá hana —
sina elskuðu. Hún sagði ekkert. Hún gat það ekki. Dernnger brosti. Það
kom á hann fát og hann sveiflaði vendinum.
,,Eg er að refsa drengnum,“ sagði hann. ,,Ég skxl, sagði hún. „Ég
kæri mig ekki um, að nokkur nemandi í þessum skúla sým af sér úsvífni,“
sagði Derringer skúlastjúri.
Hann var æðislega ástfanginn af henni, og ennþá var hann að sveifla
vendinum og reyna að sýna einhvern persúnuleika. Ungfrúin hafði sým-
lega ekki mikið álit á því, að það væri nnkil refsing fyrir drenginn að lú-
berja stúlinn, jafnvel þútt drengurinn veinaði í takt. Maðurmn og dreng-
urinn hlutu að vera að gera gys að réttlæti og sannri ást. Hún sendi hon-
um mjög úhýrt augnaráð.
„Attu við,“ spurði Dernnger, „að ég er að lemja stúlinn? O, við
vorum bara að æfa okur, er það ekki satt, litli minn?“
„Nei, það er ekki satt,“ sagði ég.
Ungfrú Daffney sneri sér við, rauð af reiði, og flýði út úr stofunni.
Dernnger settist.
„Sjaðu nú, hvað þú hefur gert,“ sagði hann.
,,Jæja,“ sagði ég, ,,ef þér ætlið að fara að eiga í ævintýrum við hana,
gjönð svo el, en flækið nug ekki í það.“
»,Ójá,“ sagði Dernnger. „Það er nú það.“
Hann var mjög hryggur maður.
„Jæja,“ sagði hann, „farðu aftur inn í bekkinn.“
„Ég vil bara gera yður ljúst, að ég orti ekki kvæðið."
„Það kenmr ekki þessu máli við,“ sagði Derrmger.
„Ég hélt yður langaði kannski að vita það,“ sagði ég.
„Það er of seint núna,“ andvarpaði hann. „Hún mun aldrei framar
gefa mér hýrt auga.“
„Hvers vegna yrkið þér ekki sjálfur kvæði til hennar?“ spurði ég.
„Ég get ekki ort,“ sagði hann.
„O, þér bögglizt einhvern veginn fram úr Jxví,“ hughreysti ég.
Þegar ég kom aftur mn í bekkmn, var ungfrú Daffney mjög kurteis.
Henm var nú ljúst, að ég vissi allt, og ef hún færi að hegða sér kjánalega,
mundi ég annað hvort eyðileggja ævmtýrið eða koma henm til að giftast
honum. Hún var nú orðin eins og lam'b. Eftir tvær vikur var skúlanum