Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 10
4
frá messunm, var jólamáltíðin 'borðuð. En þcá sagði mamma allt í
einu:
,,Ætli nokkur hafi munað eftir honum Dabba gamla í kofanum í
kvöld? Eg held, að það sé ekkert ljós í glugganum hjá honum!“
,,Hann hefir líklega lagt sig til svefns, aummgja karlinn,“ sagði
,,Ég hefði átt að gleðja hann með einhverju,“ sagði mamma. ,,Hann
vill hvergi koma, og það er ekki víst, að neinn hafi sent honum jólaglaðn-
íng heim.“
Og mamma lct ekki lenda við orðin tóm. Hún útbjó í snatri stóran
böggul með ýmiskonar góðgæti, fáein epli, hangikjöt, og meira að segja
jólagraut, sem hún hellti í dálitla könnu. Svo snen hún sér að sonum sín-
um. ,,Þið bregðið ykkur með þetta yfir til gamla mannsins. Það er svo
stutt að fara.“
Nú runnu tvær grímur á drengma. Ekki gátu þeir neitað að gera
góðverk á sjálfum jólunum. En þetta var nærn því það sama og að ganga
bemt í trölla hendur.
,,Þið eruð vonandi ekki myrkfælmr á jólunum, og þar að auki þrír
saman ? ‘ ‘
,,Má ekki pabbi koma með okkur?" spurði yngsti drengunnn.
,,Æ, elskurnar mínar, verið þið nú ekki að nemni vitleysu. Englarnir
fylgja ykkur, svo að pabbi geti hvílt sig.‘“ Hún hló við, um leið og hún
opnaði sjálf dyrnar fyrir drengjunum.
Þeir óskuðu þess með sjálfum sér, að það væru margar dagleiðir yfir
í kofann til hans Dabba. Framþilið var kolsvart, og ekkert ljós í gluggan-
um. Dauðakyrrð var yfir öllu, en tunglsljósið glitraði í troðnmgnum, sem
lá heim hlaðið. Fet fynr fet mjökuðust þeir að dyrunum, án þess að tala
saman. Það marraði í mjöllinm. Þeir námu staðar og horfðu á kofahurð-
ina, eins og þeir byggust við, að dyrnar mundu opnast af sjálfu sér. En
ekkert skeði. Þá réðist elzti drengurinn í að berja. Hurðin stundi undan
höggunum. Þeir hlustuðu af öllum kröftum. Ekkert fótatak heyrðist ínm
fyrir. Kannske væri það bezt, að Dabbi kænn alls eklo til dyra. En þeir
hugsuðu allir það sama. Mamma mundi spyrja, hvort þeir hefðu þorað
að opna og vita, hvort gamli maðurinn væri veikur. Loks opnuðu þeir
dyrnar í hálfa gátt. Hurðin var hreint ekki létt. Hún gekk ínn, og þungt