Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 8

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 8
Jól hjd Kofa-Dabba • eftii' Jdkob Jónsson frá Hrauni Ko£a-Dabbi hct hann, og engum þótti vænt um hann. 011 börn í þorpinu voru hrædcl við hann, og forðuðust ems og heitan eldinn að koma nærn honum. Að vísu var hann orðinn gamall og stirður, en hann gat lannð fast, ef hann náði í einhvern til að lemja. Hann bjó einn í kofa, sem hann hafði byggt sér sjálfur, endur fynr löngu, og bauð aldrei neinum ínn. Það var eins og horium væn ílla við alla, og þó verst við börnin. Hann bölsótaðist eins og mannýgt naut, ef þau snertu eitthvað, sem hann átti. Ef þau gerðu á hluta hans, var hann vís til að hefna sín, þó að langur tími væn frá liðinn, þegar hann komst í færi. I húsi einu, skammt frá kofanum hans Dabba, bjuggu hjón, sem áttu þrjá sonu. Þeir áttu í eilífn styrjöld við Kofa-Dabba, enda stríddu þeir honum og uppnefndu hann. Kvöld eitt á jólaföstu voru drengirmr í snjókasti. Kúlurnar þutu á milli þeirra. Heitir og rjóðir voru beir orðnir í frarnan, en annars alhvítir af snjó frá hvirfli til ílja. Þá vissi einn þeirra ekki fyrn til, en hann fékk sitt undir hvorn og var hristur svo ótt og títt, að höfuðið á honum blakti til og frá, eins og þvottur á snúru. Þarna var Kofa-Dabbi konnnn. ,,Þú sigaðir hundunum á lömbin mín í haust, ófótið þitt, orgaði hann með gnrrímri og hásri rödd. ,,0g nú skal ég tugta þig til, svo að þú gleynur því ekki undir eins.“ Nú var ekki að sökum að spyrja. Snjókúlurnar dundu á Kofa-Dabba, og drengirnir skulfu af óstjórnlegn heift. Karlinum svelgdist á, og liarin sleppti ósjálfrátt tökum á drengnum, sem hann hafði ráðizt á. Sókn hans snerist upp í vörn. Hann reyndi að ná í þá aftur, en það tókst ekki. Leikunnn barst út í djúpan skafl, rétt hjá sjávarbakkanum. Á tæpustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.