Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 35

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 35
29 Stðan tók hún í eyrað á mér. Dag nokkurn reyndi ungfrú Daffney að fræða umheiminn á þvi, að cg væri höfundur að kvæði, sem stóð skrifað á töfluna, þar sem sagt var, að ungfrúin væri ástfangin af Dernnger skólastjóra, og ennfremur, að htin væri Ijót. Höfundur kvæðisms var Arak frændi, en ekki eg. Eg mundi áreiðanlega hafa valið mér mikdsverðara yrkisefm en ungfrúna. Ungfrú Daffney stóð nú með reglustikuna hjá borðinu mínu, og sagði, án þess, að nefna nöfn: ,,Ég ætla að komast að því, hver hefur ort kvæðið á töfluna, og sjá til þess, að hann fái maklega refsingu.“ ,,Hann?“ sagði óg. ,,Hvermg vitið þér, að það var strákur en ekki stelpa?" Ungfrú Daffney lúbarði mig á hnúana á hægri hendi. Eg hentist upp úr sætinu. ,,Þór getið ekki lannð mig á hnúana upp úr þurru. Eg kæn þetta!“ andmælti ég. ,,Seztu!“ sagði ungfrú Daffney. Ég gerði það. Síðan tók hún í annað eyrað á mér, sem þegar var orðið afskræmt af klípunum, sem það hafði fengið hjá ungfrú Daffney og hinum kennurunum. Ég hentist upp úr sætinu aftur, settist síðan rólega, svo hljóðlega, að varla heyrðist, og sagði: ,,Ég skal ekki þegja yfir þessu.“ „Steinþegiðu! “ sagði ungfrú Daffney, og þó að ég væri sárreiður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.