Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 44

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 44
Gilsbakkaþula Kátt er á jólunum, koma þau senn, — þá munu upp líta Gilsbakkamenn, upp munu þeir líta og undra það mest, Úti s;ái þeir sttilku og blesóttan hest, úti sjái þeir stúlku, sem um talað varð. ,.Það só cg Hér ríður hún Guðrún mín um garð, það sé ég hér ríður hún Guðrún mín heim.“ Út kemur hann góði Þórður einn með þeim, út kemur hann góði Þórður allra fyrst, hann hefur fyrri Guðrúnu kysst, hann hefur fyrn gefið henm brauð, — tekur hana af baki, svo tapar hún nauð, tekur hana af baki 02 ber hana í bæ, ,,Kom þú sæl og blgssuáú segir hann æ,> ,,kom þú sæl og blessuð, keifaðu ínn, kannski þú sjáir hann afa þiftn, kannski þú sjáir hann afa og ömmu þína hjá, þínar fjórar systur og bræðurna þrjá, þínar fjórar systur fagna þér bezt, af skal ég spretta og fóðra þmn hest, af skal ég spretta reiðtygjum þín, leiðið þér mn stúlkuna, Sigríður mín, leiðið þér ínn stúlkuna og setjið hana í sess.“ ,,Já,“ segir Sigríður, ,,fús er ég til þess, ,,já,“ segir Sigríður -— kyssir hún fljóð — „rektu þig ekki í veggina, systir mín góð, rektu þig ekki í veggina, gakktu með mér.“ Koma þær ínn að húsdyrum og sænnlega fer, koma þær ínn að húsdyrum og tala ekki orð, — þar situr fólkið við tedrykkjuborð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.