Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 24
getnm við sent hraðskeyti einhverju a£ stórblöðunum þar í borg og biðja
það að komast í samband við útgerðarmanmnn. Hugsanleg væri þessi leið
— annars skulum við sjá. E£ ég frétti eitthvað á morgun, skal óg láta þig
vita. Góða nótt!“
Helgi lagði £rá sér heyrnartólið og flýtti sér aftur að stuttbylgjutæk-
ínu. Merkin heyrðust enn og alveg eins greinilega og áðtrr: Hann heyrði
þau í nærri heilan klukkutíma. En þá varð allt hljótt. Miklu lengur sat
hann þó með heyrnartækin um eyrun og hlustaði í angistarfullum spenn-
íngi. En ekkert hljóð sagði fleira a£ örlögum skipsins. Var það sokkið —
eða hafði björgun orðið á öllum mönnum? Væntanlega mundi hann £á
svar við þeirri spurnmgu að morgm.
Enn sat Helgi uppi, þegar foreldrar hans komu heim. Hann mátti
td að segja þetm, hvað fyrir hafði bonð, á meðan þau voru burtu. Auk
þess var honum ómögulegt að sofna áður en komið var meira jafnvægi yfir
hann. Það var sem hann hefði stöðugt fyrir augum skipið sem byltist um
í freyðandi öldum. Hvað eftir annað vaknaði hann urn nóttina af draumi
um skipið. Nokkrum sinnum fór hann upp til þess að hlusta með tækinu.
En ljósvakinn var þegjandi. Ekkert hljóð kom nú utan úr hinu nukla rúnu
td þess að ráða bót á hmm hræðdcgu óvissu hans. Hann varð að brynja
sig þohnmæði og setja alla sína von á það, að næsti dagur færði góðar
fréttir.
Þegar fyrir hádegi næsta dags hnngdi lögreglustjórinn og bað Helga
að koma. Hann hefði merkilega frétt að færa honum. Helgi varð ekki
seinn til. Hann sveiflaði sér upp á reiðhjólið sitt, og fáeinum mínútum
síðar gekk hann inn um dyrnar á skrifstofu lögreglustjórans.
,,Td hanungju — björgunarmaður! “ sagði hann og rétti Helga hönd-
ina. „Þeim var öllum bjargað!" Hann rétti símskeyti að Helga. ,,Lestu
það sjálfur!“
Símskeytið var frá útgerðarmanm ^Mary“ í Liverpool, og eins og í
draumi las hann:
„Þakkir! Ollum bjargað. Öskum nánari upplýsinga!“
Húrra! Þá hafði allt erfiðið hans við stuttbylgjutækið ekki orðið ár-
angurslaust. Hann varð að flýta sér heim td foreldra sinna með þessi gleði-
legu tíðindi. Hann stamaði út úr sér þakkarorði í skyndi og hvarf eins og
stormsveipur út um dyrnar.