Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 25

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 25
19 Lögreglustjórinn horfði brosandi á eftir honum. Hann settist niður til að skrifa bréf til enska útgerðarmannsins, þar sem hann sagði frá öllu um Helga og stuttbylgjutækið hans, hvermg Helgi hefði náð í neyðar- merkin, og hvernig tilkynningunni var komið á framfæri til Liverpool. Tveim dögum síðar fékk Helgi bréf með flugpósti frá útgerðarmanm ,,Mary“. Þar þakkaði hann;af tnnileik Helga fyrir að hafa með svo fá- gætum hætti bjargað lífi þeirra tuttugu manna, sem voru skipshöfnin á ,,Mary“. Síðan fór á eftir nákvæm frásögn af því, hvermg allt þetta hefði komizt í kring. Jafnskjótt og blaðið í Liverpool hafði fengið skeyti lögreglustjórans, hnngdi það til útgerðarmannsins, sem samstundis sendi skeyti td Val- paraiso um að koma hjálp til hins nauðstadda skips. Þá var sínrað frá Val- paraiso til emnar af björgunarstöðvunum á ströndinm, sem lá nálægt strandstað skipsins, og það leið ekki heil klukkustund frá því að Helgi tók við S. O. S. merkinu, þangað til stór björgunarbátur skipaður björgun- arhði var kominn áleiðis út að sökkvandi skipinu. Brotsjóarmr torvelduðu björgunarstarfið, en eftir harða baráttu við öldurnar heppnaðist samt að koma skipshöfninm heilu og höldnu í land á ströndina. Bréfinu fylgdi pemngaávísun á fimm hundruð krónur ,,eins og til svolítillar örvunar við frekari tilraunir í stuttbylgjutækmnm" •— og það þarf ekki að taka það fram, að Helgi varð ofsaglaður og þakklátur fynr að tækið hans hafði átt svo nukinn þátt í hinm dásamlegu björgun á hin- um nauðstöddu sjómönnum. En sagan var ekki á enda. Mánuði síðar, þegar Helgi hélt, að allir væru búnir að gleyma atburðinum, fékk hann bréf með mörgum suður- amerískum frímerkjum. Hann varð forviða og opnaði bréfið, Það var stórt skjal, þakkarbréf frá skipshöfmnm á ,,Mary“. Skipstjórinn sknfaði þar mörgum fögrum orðunr ínmlegustu þakkir fyrir björgumna, og öll skipshöfnm skrifaði nöfn sín undir. Síðast stóð nafn símritarans, sem hafði sent neyðarmerkin. Og hann hafði bætt við; ,,Með starfsbróðurkveðju til bjargvættar míns.“ Bréf þetta geynnr Hclgi enn þann dag í dag eins og helgidónr. Það lrangir í ínnrömmuðu glen yfir stuttbylgjuviðtækinu hans, senr Helgi er nú búinn að byggja ínn í kassa úr bezta viði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.