Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 39

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 39
33 ,,Þetta yrði nú þokkalegur orðrómur!" sagði Derringer. ,,Eg vona að þú gerir þér þetta ljóst." ,,Eg geri mér ljóst, að ég orti þetta ekki,“ sagði ég. Derringer sagði: ,,Persónulega segi ég, að ungfrú Daffney er ekki Ijót, heldur, þvert á móti, aðlaðandi." „Jæja, það er allt í lagi, sagði ég. ,,Ég óska þess ems, að vera ekki flæktur ínn í vandræði út af hlut, sem ég gerði ekki.“ ,,Þú hefðir getað ort þetta kvæði,“ sagði Dernnger. ,,Ekki þetta,“ sagði ég. ,,Ég hefði getað ort gott kvæði.“ ,;Hvað áttu við, gott?“ spurði Derringer. ,.Fallegt? Eða móðg- andi?“ ,,Ég mema fallegt, svaraði ég, ,,en það mundi ekki vera um ung- frú Daffney. ,,Hingað til var ég að efast um, að þú vænr höfundur kvæðisms, en ekki lengur." sagði Derrmger. ,,Nú er ég sannfærður um, að þú hafir ort það. Þess vegna verð ég að refsa þér.“ Ég rauk á fætur og fór að þræta. ,,Ef þér látið mig fá flengingu fynr það sem ég hef ekki gert, þá þegi ég ekki yfir því!“ Svo fékk ég flengingu, og allur skólinn fékk að vita það. Ég haltraði aftur mn í bekkinn. Kvæðið hafði verið þurrkað af töflunni. Svo var allt í lagi á ný. Arak frændi sat í makindum og virti fyrir sér brúnu lokkana hennar Lísu Bovard. Fyrsta verk mitt í frímínútunum var að taka Arak frænda, berja hann mður og setjast ofan á hann. ,,Ég fékk flengingu fynr þennan leirburð þinn, svo að þér er betra að skrifa ekki meira á töfluna af þessu tagi,“ sagði ég. Morgunmn eftir var samt sem áður komið annað ástarkvæði á töfl- una, ótvírætt með rithendi Araks frænda og í hans stíl, og aftur vildi ung- frú Daffney fiska sökudólginn og fá honum refsað. Þegar ég kont mn í bekkinn, sá kvæðið og fann andrúmsloftið, byrjaði égaðandmæla. Þettavar of langt gengið hjá Arak frænda. Ég fór að skamma hann á armenísku. Hann daufheyrðist við því, og ungfrú Daffney hélt, að ég væn að tala um sig. ,,Svona, svona," sagði hún. „Talaðu á þí máli, sem allir skilja, ef þú hefur eitthvað að segja." ,,Ég hef ekki annað að segja en það, að ég sknfaði ekki þetta kvæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.