Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 22

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 22
i 6 Hann tók a£ scr heyrnartólin og sat ráðþrota nokkur augnablik. Hvað átti hann xaú að taka til bragðs? Hið sökkvandi skip var í margþúsund kílómetra fjarlægð. Það mundi vera úmögulegt að korna því til hjálpar. En, samt sem áður var hi-æðilegt að hugsa til þess að vera nauðbeygður að sitja aðgerðarlaus, þ>egar hann vissi, að menmrmr voru á þessan sömu stundu að berjast í örvæntingu fyrir lífi sínu — jafnvel þúttþað væri hinum megm á hnettinum. Hann stökk á fætur og að símanum. Ætti hann að hringja td pabba síns? Það var ekki úmögulegt, að hann gæti gefið dugandi ráð. Hann hélt nú höndinm um heyrnartúhð og ætlaði að fara að hringja, en mundi þá eftir því, að það var enginn sírni á bænum þar sem foreldrar hans voru í heimsúkn. Og klukkan var ekki nema níu. Það mundi vera gagnslaust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.