Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 37

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 37
ann. Ef þið ljúgið, kemst ég samt að hinn sanna, og refsingin verður bara þeim mun strangan.“ Hún fór nú að spyrja hvern einstakan af strákunum og stelpunum, hvort þau hefðu ort kvæðið, og vitaskuld höfðu þau ekki ort það. Þá spurði hún Arak frænda, og hann hreinsaði sig af því. Síðast spurði hún nng, og ég kvaðst ekki hafa komið nálægt því, gat ekki sannara orð talað. ,,Þú ferð mn á kennarastofu, lygarinn þinn!“ æpti hún. ,,Eg orti ekkert kvæði á töfluna,“ sagði ég. „Og ég er enginn lygan.“ Derringer skólastjóri var ekki sérlega feginn komu minni. Tveim mínútum síðar kom Sússa Kokomoto framan úr bekknum með skriflega lýsmgu á glæpnum, og voru þar höfð eftir vísuorð úr skáldskapnum. Derringer las boðskapinn, gretti sig sex eða sjö sinnum, brosti, sleit axla- böndin, hóstaði og sagði: ,,Hvað kom þér til að setja saman þetta litla kvæði?“ „Eg gerði það ekki,“ sagði ég. „Auðvitað segist þú ekki hafa gert það, en hvers vegna gerðirðu það?“ endurtók hann. „Eg orti það ekki,“ sagði ég enn. „Svona, vertu ekki með þessa þrjózku,“ sagði Dernnger. „Þetta er nú heldur rosalegur orðrómur til afspurnar. Hvernig veiztu, að ungfrú Daffney er ástfangin af mér?“ „Er hún það?“ spurði ég. , Ja, það stendur hér. Hvað kom þér til að halda það? Hefurðu tekið eftir, að hún horfi á mig með aðdáun eða slíku?“ „Ég hef ekki tekið eftir, að hún horfði á yður með emu né neinu,“ anzaði ég. „Eruð þér kannski ástfanginn af henni?“ „Það sést á sínum tíma,“ sagði Derringer. „Þetta er svo sem ekki lélegt kvæði, að vissu leyti. En líturðu virkilega svo á, að ungfrú Daffney sé ljót?“ „Ég sknfaði ekki þetta kvæði," sagði ég. „Ég get sannað það. Ég sknfa ekki svona.“ „Meinarðu, að rithönd þín sé öðruvísi en sú á töflunni?“ „Já,“ sagði ég, „og ég set ekki saman þess konar skáldskap.“ ,,Þú viðurkennir að hafa ort,“ sagði Derringer. „Ég yrki,“ sagði ég, ,,en ekki slíkan skáldskap."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.