Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 31

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 31
2 5 ,,Mig fer að langa í mat,“ sagði annar loksins. „Eigum við ekki að fara inn einhvers staðar og fá okkur snæðing?“ Hinum þótti þetta tímabær uppástunga, og þeir fóru ínn í veitinga- htis og báðu þjónmn að tilreiða máltíð og færa þeim með ótal drykki og aukarétti. Þeir fengu það sem þeir báðu um, átu og drukku sig vel sadda og veittu auk þess á kunnmgja sem rákust ínn. Þegar þeir voru loks biimr að eta, ætluðu þeir að gera upp reikmng- inn á sama hátt eins og pilturinn hafði gert. ,,Er ekki búið að borga?“ spurði annar og tók ofan. ,,Nei, það er ekki búið að borga,“ svaraði þjónninn. ,,-Hver ætti svo sem að bafa borgað fyrir ykkur?" Þá tók binn við húfunni, setti hana upp, tók bana síðan ofan, veif- aði benni og spurði, með skerpu í röddinni: ,,Er kannski ekki búið að borga?“ En þjónninn sat fast við sinn keip og anzaði ákveðið: ,,Nei, það er áreiðanlega ekki biiið að borga!“ Það var ekki um annað að velja, þeir urðu að borga fynr sig með bemhörðum penmgum —- og gengu tit skömmustulegir á svip. Það bafði nú lækkað á þeim nsið, og annar sagði aumlega: ,,Svona tókst stráksa að gera okkur þokkalegan grikk, þó að okkur beppnaðist að kaupa af honum ktina sem geit.“ GAMANSÖGUR Tveir bændur bittust í kaupstaðnum og fóru að gera að gamni sínu um búskapinn í sveitmni. „Hvermg gengur syni þínum með hænsnaræktina? “ spurði annar. ,,Ágætlega,“ svaraði hinn. ,,Hann er búinn að finna nýja aðferð til að auka varpið. Hann stillir spegli fynr framan hænurnar. Svo þegar bæna verpir eggi, og lítur um leið í spegibnn, heldur htin að önnur hæna só að verpa, verður öfundsjúk og rembist þangað til hún er búm að verpa öðru eggi í viðbót.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.