Jólablaðið - 01.12.1947, Page 31

Jólablaðið - 01.12.1947, Page 31
2 5 ,,Mig fer að langa í mat,“ sagði annar loksins. „Eigum við ekki að fara inn einhvers staðar og fá okkur snæðing?“ Hinum þótti þetta tímabær uppástunga, og þeir fóru ínn í veitinga- htis og báðu þjónmn að tilreiða máltíð og færa þeim með ótal drykki og aukarétti. Þeir fengu það sem þeir báðu um, átu og drukku sig vel sadda og veittu auk þess á kunnmgja sem rákust ínn. Þegar þeir voru loks biimr að eta, ætluðu þeir að gera upp reikmng- inn á sama hátt eins og pilturinn hafði gert. ,,Er ekki búið að borga?“ spurði annar og tók ofan. ,,Nei, það er ekki búið að borga,“ svaraði þjónninn. ,,-Hver ætti svo sem að bafa borgað fyrir ykkur?" Þá tók binn við húfunni, setti hana upp, tók bana síðan ofan, veif- aði benni og spurði, með skerpu í röddinni: ,,Er kannski ekki búið að borga?“ En þjónninn sat fast við sinn keip og anzaði ákveðið: ,,Nei, það er áreiðanlega ekki biiið að borga!“ Það var ekki um annað að velja, þeir urðu að borga fynr sig með bemhörðum penmgum —- og gengu tit skömmustulegir á svip. Það bafði nú lækkað á þeim nsið, og annar sagði aumlega: ,,Svona tókst stráksa að gera okkur þokkalegan grikk, þó að okkur beppnaðist að kaupa af honum ktina sem geit.“ GAMANSÖGUR Tveir bændur bittust í kaupstaðnum og fóru að gera að gamni sínu um búskapinn í sveitmni. „Hvermg gengur syni þínum með hænsnaræktina? “ spurði annar. ,,Ágætlega,“ svaraði hinn. ,,Hann er búinn að finna nýja aðferð til að auka varpið. Hann stillir spegli fynr framan hænurnar. Svo þegar bæna verpir eggi, og lítur um leið í spegibnn, heldur htin að önnur hæna só að verpa, verður öfundsjúk og rembist þangað til hún er búm að verpa öðru eggi í viðbót.“

x

Jólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.