Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 34

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 34
AstarœvintýrIjóðagerð og fleira eftir William Saroyan Arak frændi var einu og hálfu ári yngri en ég, kringluleitur, dökkur yfirlitum, og afarfágaður í framkomu. Það voru engin látalæti hjá honum. Honum var eins eðlileg háttprýðin eins og mér tókst aldrei frá því fyrsta að samlagast þeirri dyggð. Arak gat farið í knngum hvers konar vanda- mál með stakasta blíðubrosi, sem sýndi allan efrigóminn, og kennarinn okkar, ungfrú Daffney, sem vanalega átti bágt með að dylja það, að hjarta hennar var úr steini, bráðnaði ems og smjör fyrir elskulegheitunum. Aft- ur á móti vildi ég kryfja öll vandamál til mergjar og reyna að sanna, með hávaða og hreystiskap, að ungfrú Daffney, eða einhver annar, væn söku- dólgurinn, en ekki ég, og ef nauðsyn krafði, hikaði ég ekki við að áfrýja máhnu til hæstaréttar, til þess að sanna sakleysi mitt. Venjulega var ég sendur ínn á kennarastofu. Stundum fékk ég hýð- íngu fyrir að deila um málið við skólastjórann okkar, Derringer, sem var annað betur gefið en að halda velli í kappræðum. Þegar hann var kominn í rökþrot, fór hann og sótti vöndinn. Við Arak frændi vorum ólíkir um margt. Hann kærði sig ekki um að berjast fynr réttlæti. Hann var ekki nándarnærri eins gáfaður eins og ég, en þó að hann væri hálfu öðru ári yngri en ég, vorum við í sama bekk. Þó hefði það ekki verið svo afleitt, ef þetta hefði ekki verið fimmti bekkur. Eg fór venjulega með sigur af hólnn í rökræðum við kennara mína. En í stað þess að þeir hefðu átt að verða fegnir því að losna við mig, neit- uðu þeir að hleypa mér upp í næsta bekk, í þeirri von, trúi ég, að þeim mætti takast að vinna rökræður af mér á næsta missen, eða gera jafntefli. Þannig stóð á því, að ég var elzti nemandinn í fimmta bekk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.