Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 30

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 30
24 piltinn og bar fram drykkinn, og gcrðu þeir sér gott af, Á útleiðinni tók pilturinn ofan og spurði: ,,Er ekki búið að borga?“ „Jú, jú, það er btiið að borga,“ svaraði þjónninn. Þegar þeir voru komnir út, gátu mennirmr ekki lengur stillt sig og spurðu: ,,Hvers vegna í ósköpunum þarftu ekki að leggja út neina peninga? Þú spyrð bara: Er ekki búið að borga, og þeir svara strax, að það sé búið. Þá anzaði pilturinn: ,,Ja, það er húfan sú arna, sem hefur heppnma í för með sér. Alls staðar þar sem ég et eða drekk, tek ég ofan þessa húfu og spyr. Er ekki búið að borga? og þá svarar þjónninn á augabragði, jú, blessaður vertu, það er búið að borga." 'Menmrmr fengu ágirnd á húfunni og spurðu, hvað hún kostaði. Drengurinn svaraði: ,,Ég get ekki selt hana né án hennar venð, ég lifi af henni, og kemst vel af.“ En hinir gáfust ekki upp að svo komnu, héldu áfram að fala af hon- um húfuna. Loks kom bilbugur á drengmn, og hann sagði við þá: ,Ja, ef þið viljið borga mér þrjúhundruð krónur, getið þið fengið hana. Viljið þið það?“ Þeir féllust á það, og drengurinn fékk þeim húfuna. Þeir voru nú í nánd við þnðja veitingahúsið, þar sem drengurinn hafði 'borgað fynrfram, svo að hann sagði við þá: ,,Þar sem þið eruð nú búnir að kaupa af mér húfuna, skulum við fara hérna mn og drekka kaupskál, og þið getið reynt gripinn.“ Þeir urðu því fegnir, og fóru nú allir ínn, settust að drykkju. Tvímennmgarnir vildu sem fyrst reyna húfuna, og á leiðmni fram stofuna tók annar þeirra ofan kumpánlegá, veifaði húfunni og spurði. ,,Er ekki búið að borga?“ „Jú, vimr mínir, það er þegar búið að borga,“ sagði þjónninn og hneigði sig djúpt. Uti á götunm kvaddi pilturinn viðskiptavmi sína, hélt heim á leið, en þeir héldu áfram flakki sínu um borgma, ánægðir yfir þeim ágætis- kaupum, sem þeir höfðu gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.