Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 40
34
Og ekki heldur það í gær. Ef ég á að lenda í mein vandræðum út af þess-
um kvæðum, kæri ég þetta.“
,,Seztu!“ sagði ungfrú Daffney.
Eftir nafnakallið skrifaði ungfrúin heila örk, þar á meðal kvæðið
nýja, og skipaði mér að fara með ntverkið inn í kennarastofu.
,,Efvers vegna ég? Ekki orti ég þetta kvæði,“ varð mér að orði.
,,Gerðu það sem þér er sagt!“ sagði ungfrú Daffney.
Ég fór upp að skrifborðinu, rétti út höndina til þess að taka við
skjalinu, ungfrú Daffney barði á hana, ég hoppaði heilt skref aftur á bak,
því næst sagði ég: ,,Eg ætla ekki að fara að bera ástanbréf fyrir yður!“
Nú var ég auðvitað kominn að takmörkunum. Allt á sér takmörk.
Ungfrú Daffney hljóp á mig. Eg var aftur á móti svo gramur út í
Arak frænda, að ég sneri við og stökk á hann. Hann lézt vera alsaklaus
og svndi enga mótspyrnu. Hann var samt fimur, og í stað þess að fá íllan
skell, eins og ég ætlaði honum, slapp hann vel, en ég lá kylhflatur á
gólfinu, þangað til ungfrú Daffney náði mér. Eftir það hafði hún yfir-
tökin. Þegar ég komst inn í kennarastofu, var ég allur skrámaður og skell-
óttur á andliti og höndum, og ástarbréfið frá ungfrú Daffney til Derr-
mgers var krumpað og sums staðar nfið.
,,Hvað hefur tafið þig?“ spurði Derringer. ,,Heyrðu, láttu nug sjá
þessi skilaboð. Hvað hefurðu gert af þér nú?“
Hann tók skilaboðm, braut blaðið í stindur, slétti úr því á sknfborðinu,
og las það rólega. Hann las það þrisvar eða fjórum sinnum. Hann var
glaður og, að því er ég gat bezt séð, ástfanginn. Hann sneri sér við með
stóru brosi, en ég hélt hann ætlaði að fara að skamma nng fyrir að segja,
að ungfrú Daffney væn ljót.
,,Ég orti ekki kvæðið," sagði ég, ,,og ekki heldur lutt í gær. Ég vænti
einskis annars í þessum skóla en að fá svohtla menntun og fá að lifa og
láta aðra í fnði.
,,Jæja, jæja,“ sagði Derringer. Hann virtist vera ánægður.
,,Ef þér elskið hana,“ sagði ég, ,,kemur yður einum það við, og ég
óska þess, að þér haldið mér utan við það.“
,,Ég segi bara það, að þú gætir verið hógværan í orðum um útlit ung-
frú Daffneyar,“ sagði Dernnger. ,,Þótt hún sé lítilfjörleg í þínum aug-
um, þá er ekki víst, að hún sé það líka í annars manns atigum,“