Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 23
17
að bíða eftir því, að þau kæmu heim. Þau mundu ekki koma heim fyrr
en eftir miðnætti, og þá yrði of seint að aðhafast nokkuð. Nei, hann
varð að vinna á eigin spýtur.
En lögreglustöðin? Vanalega sneri maður sér þangað, þegar eitt eða
annað kom fyrir. Reyndar var þessi atburður ekki að gerast hér í landinu,
en samt sem áður voru mannslíf í hættu.
An þess að hugsa sig frekar um, tók hann heyrnartóhð og bað um
ntimer lÖHreshistöðvarmnar.
Eftir augnablik var hann búinn að fá samband.
,,Lögreglustöðin!“ heyrðist sagt stuttlega. Það var þjónn á verði.
, Já, það er ég — afsakið — það er Elelgi Kromer — sonur Kromers
verkfræðings — já!“ Það var ekki laust við, að Helgi væri svolítið óstyrk-
ur á taugum. Þetta var nefmlega í fyrsta sinn sem liann snen sér td yfir-
valdanna. ,,Afsakið, að ég ónáða yður, en ég var rétt í þessu að taka á
móti neyðarmerkjum frá skipi, sem er að sökkva út af Suður-Ameríku-
strönd. —“
,,'Hvað er að heyra? Neyðarmerki segir þú —.?“ Og það kom undr-
unarhreimur í röddina hinum megin við símalþráðinn.
, Já, ég hef náð í S. O. S. merki í gegnum stuttbylgjutækið mitt frá
ensku skipi út af vesturströnd Suður-Ameríku. Getum við á einhvern
hátt konuð því til hjálpar?
,,}a, slíkt og þvílíkt! Það veit ég svei mér ekki! Þetta er hið furðu-
legasta fynrbrigði fynr okkur, og eiginlega liggur það spölkorn utan við
starfssvið okkar — en bíddu augnablik, ég skal koma þér í samband við
lögreglustjórann •—“
Það leið svo sem hálf mínúta, sem Helga virtist vera heil edífð. Svo
fékk hann samband við lögreglustjórann. Helgi þekkti hann vel. Hann
og pabbi Helga voru vinir, og kvöld eitt þegar hann var í heimsókn á
heimili Helga, hafði hann með áhuga horft á stuttbylgjutæki Helga, sem
þá var aðems skammt á veg konuð.
,,Gott kvöld, Helgi! Ég var að frétta, að stuttbylgjutækið þitt sé
farið að vinna, og að þú hafir tekið við neyðarmerkjum frá skipi, sem er
að sökkva. Hefurðu líka stöðu skipsins? Ágætt! Og nafn og heimdisfang?
Gott. Já, ég skal sjá, hvað ég get gert. En það verður líklega ekki auðvelt.
Ef við vissum, hver er útgerðarmaður skipsins í Liverpool. En kannski