Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 14

Jólablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 14
8 barmð sjálft? Þeir gátu ekki stillt sig um að spyrja mömmu sína. ,,Á hann Kofa-Dabbi dreng?“ Mamma borfði á þá dálítið undrandi og sagði: „Hann átti einu sinm son.“ ,,Voru mennirmr vondir við hann?“ spurðu þeir aftur. ,,Eg veit það ekki fyrir víst,“ svaraði hún hikandi. ,,En það er sagt, að hann hafi verið emn á ferð og verið úthýst. Það skall á hann hríð, og hann leitaði skjóls í fjárhúsunum á Hömrum. Þar dó hann, að sögn.“ Það sló þögn á drengina. Þetta minnti þá á dreng, sem ekki hafði dáið, heldur fæðzt í fjárhúsi. BARNAVÍSA Elskulega mamma mín, mjúk er alltaf höndin þín, tárin þorna sérhvert sinn, sem þú strýkur vanga minn, þegar stór ég orðmn er allt það skal ég launa þér. Sig. Júl. Jóh. HUGUR OG HJARTA Láttu aldrei hug þinn eldast eða hjartað. Vinur aftansólar sértu. Sonur morgunroðans vertu. Stephan G. Steghansson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.