Jólablaðið - 01.12.1947, Page 22

Jólablaðið - 01.12.1947, Page 22
i 6 Hann tók a£ scr heyrnartólin og sat ráðþrota nokkur augnablik. Hvað átti hann xaú að taka til bragðs? Hið sökkvandi skip var í margþúsund kílómetra fjarlægð. Það mundi vera úmögulegt að korna því til hjálpar. En, samt sem áður var hi-æðilegt að hugsa til þess að vera nauðbeygður að sitja aðgerðarlaus, þ>egar hann vissi, að menmrmr voru á þessan sömu stundu að berjast í örvæntingu fyrir lífi sínu — jafnvel þúttþað væri hinum megm á hnettinum. Hann stökk á fætur og að símanum. Ætti hann að hringja td pabba síns? Það var ekki úmögulegt, að hann gæti gefið dugandi ráð. Hann hélt nú höndinm um heyrnartúhð og ætlaði að fara að hringja, en mundi þá eftir því, að það var enginn sírni á bænum þar sem foreldrar hans voru í heimsúkn. Og klukkan var ekki nema níu. Það mundi vera gagnslaust

x

Jólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.