Jólablaðið - 01.12.1947, Side 45

Jólablaðið - 01.12.1947, Side 45
39 þar situr fólkið og drekkur svo glatt, fremstur situr hann afi með parruk og hatt, fremstur situr hann afi og anzar um sinn: ,,Kom þú sæl, dóttir mín, velkomin ínn, kom þú sæl, dóttir mín, sittu hjcá mcr, — nú cr upprteið og bagalega fer, nú cr uppi teið, en ráð er við því, ég skal láta hita það aftur á ný, eg skal láta luta það helzt vegna þín, — heilsaðu fólkinu, kmdin mín, heilsaðu öllu fólkinu og gerðu það rctt.“ Kyssir hún á hönd sína og þá er hún nett, kyssir hún á hönd sína og heilsar án móðs, allir í húsinu óska henni góðs, allir í húsinu þegar í stað taka til að gleðja hana, satt er það, taka til að gleðja hana. Ganga svo ínn Guðný og Rósa með teketilinn, Guðný og Rósa með glóðarker. a Anzar hann afi: ,,Nú líkar mór,“ anzar hann afi við yngra Jón þá: ,,Taktu ofan bollana og gáðu að því, sparaðu ekki sykrið að hneppa þar í, sparaðu ekki sykrið, Jiví það hef cg til, allt vil ég gera Guðrúnu í vil, allt vil ég gera fyrir það fljóð, langar þig í sírópið, dóttir mín góð? langar þig í sírópið?“ afi kvað. ,,Æi ja ja, dáindi þykir mér ]oað. Æi ja ja, dámdi þykir mér te.“ ,,Má ég bjóða þér mjólkma?“ — „Meira en svo sé. ,,Má ég bjóða ]oer mjólkina? Ríð þá við. Sæktu fram rjóma í trogshormð, sæktu fram rjóma, Vilborg, fyrst, — vertu ekki lengi, því stúlkan er þyrst

x

Jólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1984

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.