Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 10

Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 10
4. mynd. Bergfura í Mont-Louis sem er í 1600 metra hæð í austanverðum Pýrenea- fjöllum. Mikið af því bergfurufræi sem sáð hefur verið hér á landi er komið af þess- um slóðum. Þarna verða fururnar meira en 20 metra háar, en veðurfar er mun hlýrra en hér á landi. í fjöllunum en þar vex líka álitleg bergfura. Það hefur einnig verið flutt hingað til lands allmikið af fræi frá Danmörku. Hafi því fræi verið safnað þar í landi má ætla að uppruni móðurtrjánna sé frá stöðum sem henti dönsku heið- unum best. f vestanverðum Alpafjöllum vex bergfura á vfðlendum svæðum, einnig víðs vegar í suðurhluta Sviss. Það er engum vafa undir- orpið að innan útbreiðslusvæðis bergfurunnar hefur hún þurft að laga sig að mismunandi aðstæð- um og búa þvf hin ýmsu stað- brigði (ecotypes) yfir mismun- andi eiginleikum. Enda þótt margar ljómandi snotrar bergfurur séu að vaxa upp víða um land er alltof mikið af plöntum sem eru ekki nógu góðar ef borið er saman við berg- furu eins og hún hefur komið mér fyrir sjónir í heimkynnum sfnum og það á stöðum sem virðast 5. mynd. Bergfurur í 2400 metra hæð, ofan skógarmarka, í skarðinu Col d’Izo- ard í Suður-Ölpunum frönsku, Hautes- Alpes. bjóða upp á mun verri vaxtarskil- yrði en eru víða hér á landi. Við eigum vafalaust margt ólært um það hverjar aðstæður hún kýs sér til að þrífast vel. Bergfuran er ótrúlega nægjusöm hvað jarðveg snertir, en hún þolir ekki sam- keppni og í heimkynnum sínum sest hún einungis að á þeim stöðum sem henta ekki öðrum trjám. Hún vill fá nægilega birtu úr öllum áttum og eru bergfuru- skógarnir þvf tiltölulega gisnir og greinarnar ná langt niður eftir stofnunum. Fyrir bragðið er bergfuran einstaklega fallegt tré. Það hefur líka sýnt sig hér á landi að þar, sem bergfura hefur verið gróðursett of þétt og ekki verið hirt um að grisja, hefur hún ekki getað varist furubikarnum og hann lagt heilu lundina að velli. 8 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.