Skógræktarritið - 15.05.2004, Page 13

Skógræktarritið - 15.05.2004, Page 13
Sigurður Blöndal Innfluttu skógartrén 1 Sitkagreni (Picea sitchensis (Bong) Carr.) Heimkynni Vesturströnd Norður-Ameríku frá Norður-Kaliforníu til Suður- Alaska. Vex í 3.000 km mjóu belti með ströndinni, breiðast 200 km, víðast um 100 km. Frá sjó upp í 300 m y.s. við Prins Vilhjálmsflóa í Alaska. Þarna eru mildir vetur, en sumur frekar svöl og sums staðar þokur miklar og úrkoma mikil. Einkenni og eiginleikar Stærðir og aidur. Stórvaxn- asta grenitegund jarðarinnar (af 40-50 tegundum) og sú þriðja hávaxnasta í stórskóginum í Norðvestur-Ameríku, sem er há- vaxnasti skógur á jörðu. Hæsta sitkagrenitré, sem vitað er um, var 87 m hátt. Það var í Oregon- rfki f BNA. í Alaska getur það náð yfir 61 m á hæð og 3 m f þvermál í brjósthæð (DBH) næst sjávar- máli. Sitkagreni (hér eftir skammstafað SG) getur orðið 7- 800 ára gamalt. Rætur trjánna eru mjög breytilegar eftir jarð- veginum, sem þau vaxa í: Oft er rótarkerfið flatt og grunnt (sjá 4.mynd) - og það er algengast, en getur orðið allt að 2ja m djúpt, þar sem jarðvegur er vel ræstur og djúpt á grunnvatns- borð. Framleiðni. SG hefir mesta framleiðni allra grenitrjáa. Skoski plöntulífeðlisfræðingur- inn M.G.R. Cannell hefir rannsak- að í hverju þetta felst. Hann skrifar: „Hin mikla framleiðni SG-skóg- ar á rót sína að rekja til gerðar krónuþaksins, og hversu mikilli ljóstillífun krónan nær. 2. mynd. Heimkynni sitkagrenis. Eftir H.A. Fowells, 1965 Stærstu bolirnir í Oregon-ríki fannst á sínum tíma bolmesta SG-tréð: Hæð 65,8 m. Þvermál í brjósthæð 5,10 m. Rúmtak bolsins var 470 m3. Þaðersvip- að og rúmtak á ha í meðalskógi fullorðnum á Norðurlöndum. Breidd krónunnar var 28 m. Þjóðartréð (National Champion) af SG í Forks, Washington-ríki er 5,4 m dbh og 75,6 m hátt! Líklega er það stærst. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.