Skógræktarritið - 15.05.2004, Blaðsíða 14

Skógræktarritið - 15.05.2004, Blaðsíða 14
3. mynd. Sitkagreni í Staðarfjalli í Suðursveit. Óvíst um uppruna og gróðursetningarár. Tréð t.v. líkist sitkabastarði (krónulögun og greinahorn), en tréð í miðjunni er hreint SG. Mynd: S. Bl., 03-08-02. Ung tré af SG vaxa raunar hægt (a.m.k. fyrstu 5-10 árin), en aftur á móti framleiðir skógur af SG gríðarlega mikið þurrefni (í Skotlandi 25 tonn/ha/ári), sem jafnast á við mestu framleiðslu aspa, víðis og afurðamikils korns." Cannell heldur áfram: „ Hinu stóra yfirborði nálanna f krónu SG er mjög haganlega nið- urskipað, svo að inngeislunin dreifist á mjög virkan hátt um blaðverkið, og sá hluti þess, sem er í skugga, getur nýtt sér lágt inngeislunarflæði. Þeir eiginleik- ar krónuþaksins, sem gera ljósinu kleift að brjótast inn í það, bygg- ist á því, hvernig nálunum er rað- að á sprotana, hvernig greina- krönsunum er skammtað pláss, lögun krónunnar og lítið þvermál nálanna". Að lokum skal vitnað í Cannell: „Sá hluti blaðverksins, sem er í skuggahliðum krónunnar, er að- lagaður því, bæði vegna lögunar, innri gerðar og lífeðlisfræðilega, að gernýta lítið ljósflæði. Hjá SG fer verulegur hluti ljóstillífunar fram á veturna. Þurrefni ársgamallar plöntu í Skotlandi getur næstum tvöfald- ast frá lokum september til miðs apríl." Ýmsir eiginleikar. Eina greni- tegund, sem skýtur svonefndum „vatnasprotum" út úr bolnum. Þetta eru grænir sprotar, sem spretta út neðan við krónuna eftir að reglulegar greinar hafa dáið. SG er miðlungs skuggaþolið og þolir saltrok best trjáa. Reynslan hérlendis, í Dan- mörku og Noregi sýndi, að SG er viðkvæm planta í frumbernsku, einkum þar, sem hætta var á haustfrostum. Auðvitað átti þetta sérstaklega við í uppeldi undir berum himni í hinu stutta sumri á íslandi, af því að kvæmin voru alltaf af suðlægari breidd- argráðu en hér, og ljóslotan önn- ur. En reynsla okkar á íslandi er sú, að SG verði harðgerðara gagnvart veðráttu með aldrinum. Samanber sumarið og haustið 1979, þegar mörg lítil tré af SG á Norðurlandi fórust veturinn eftir, en tré yfir 4-5 m stóðust þessa raun (sjá grein (óhanns Pálssonar f Ársriti 1986, bls. 28-33). Viður SG er léttur, þéttleiki (kg/m3) er 400, en stafafuru 470, svo að eitthvað sé haft til viðmið- unar, skógarfuru 510 og döglings- viðar 530. En styrkleiki SG miðað við þyngd er meiri en hjá nokkurri annarri trjátegund, og það hefir lengi gert viðinn eftirsóttan til margvíslegra nota, t.d. í grindur flugvélaskrokka hér áður fyrr og indíánar völdu SG í árar út af þessum eiginleika. Þetta gildir einkum um við, sem felldur er f frumskógi þar sem árhringir eru mjóir og breidd þeirra jöfn. Einnig á þetta við um SG í syðri hluta heimkynna þess. Þar er lengd viðartrefjanna allt að 5 mm, sem er líklega hið lengsta 12 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.