Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 18

Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 18
Skaðvaldar á sitkagreni og hvítgreni Guðmundur Halldórsson meindýrafræðingur skrifar: Á sitkagreni og hvítgreni sækja tvær tegundir skordýra: Sitkalús (Elatobium abietinum Walker) og grenisprotalús (Cin- ara pilicornis Hartig.) Sitkalús er á ferli allan ársins hring. Hún situr neðan á eldri nálunum og stingur sogstíl inn í sáldæðar og tekur þannig til sín næringu. Stungan veldur ónæmisvið- brögðum og nálaskemmdirnar eru afleiðing af þeim. Sitkalús- in herjar eftir milda vetur, yfir- leitt á haustin, og getur þá valdið miklu nálatapi og vaxt- artapi en hún drepur sjaldan tré. Helstu náttúrlegir óvinir lúsarinnar eru glókollur og sveppir og sníkjuvespur sem sýkja sitkalýs. Grenisprotalús er ekki á ferli á veturna eins og sitkalúsin. Hún verpir eggjum á haustin og þau klekjast snemma vors áður en grenið lifnar. Lýsnar flytja sig síðan yfir á nýja sprotann strax og hann myndast og sjúga nær- ingu beint úr sáldæðum sprot- ans. Áhrif grenisprotalúsar á greni er lftil. Þó er til að vind- ingur komi f sprota og eins vilja sveppir sækja í hunangsdögg- ina sem aftur af lúsunum geng- ur. Grenisprotalúsin fjölgar sér með kynlausri æxlun yfir sum- arið en kynæxlun er síðsumars. Ein tegund áttfætlumaura er á greni. Það er köngulingur (Oligonycfius ununguis Jakobi). Hann verpir eggjum að haustinu lfkt og grenisprotalús- in. Þau klekjast í byrjun sumars og síðan klekjast út 2-3 kyn- slóðiryfirsumarið. Könguling- urinn stingur gat á húðfrumur á nálum og lepur síðan safann sem út lekur. Þess vegna verða nálar þessara trjáa gulflekkóttar en spuni á trjánum er einnig áberandi. Köngulingur er eink- um bundinn við þurr og hlý sumur. Hér eru tveir sveppasjúkdóm- ar sem sækja á greni; Greni- barrfellir Rhizosphaera kalkhoffi og greniryð Chrysomyxa abietis. Báðir þessir sveppir eru fyrst og fremst á rauðgreni. Grenibarr- fellir lifir af veturinn á sýktum nálum. Þaðan berst sýkingin á nýjar nálar sem verða gulflekk- óttar þegar haustar. Sýktar nál- ar detta af 12-15 mánuðum eftir smitun. Greniryð gerir fyrst vart við sig á haustin. Þá koma fram ljósgrænir blettir á yngstu nál- um. Næsta vor myndast rauð- gulir flekkir á þessum nálum og þaðan berst síðan smitið yfir á nýju nálarnar um leið og þær skrfða fram úr brumunum. 9. mynd. í „Svartaskógi” á Tunguási í Jökulsárhlíð á Út- Héraði vex SG ótrúlega vel. Hér sést það bak við röð af blágreni. Var gróðursett 1961. Skógareigandinn, Orri Hrafnkelsson, formaður Skógræktarfélags Austurlands, er fremst á myndinni. Mynd: S. Bl.,09-06-03. 16 SKÓGRÆKTARRITiÐ 2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.