Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 21

Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 21
Allt annað á við í útivistar- og landbótaskógi. Þar er rétt að planta gisið, má fara niður fyrir 1.500 tré/ha, svo að trén geti haldið grænni krónu sem lengst niður eftir stofni. Það finnst skógargestum fallegast. Áburðargjöf við gróðursetn- ingu tíðkaðist ekki hjá Skógrækt ríkisins fyrr en á síðustu árum, enda var 1950-1980 mest plantað í birkilendi. Þetta skýrir nú, hve langan tfma einkum greniplöntur voru að ná 1 m hæð. Hjá sumum skógræktarfélögum, t.d. Reykja- víkur, voru þegar fram í sótti mik- ið notaðar stærri plöntur (jafnvel í 1 lítra pottum) með áburði. Nú er áburðargjöf á skógar- plöntur á berangri nánast svo sjálfsagður hlutur, að „ef sleppt er að bera á plönturnar, má alveg eins sleppa að gróðursetja", segir Hallur Björgvinsson hjá Suður- landsskógum. Blandað við aðrar tegundir. Á Suðurlandi er nú SG blandað í gróðursetningu með alaskaösp: 1 ösp á móti 5 greni. Á Austur- landi er lerki og stafafuruplönt- um blandað með SG. Þetta á við um gagnviðarskóg. í útivistar- eða yndisskógi er rétt að gróðursetja SG með ýms- um tegundum, sem of langt mál er að telja upp hér. Aðeins skal minnst á, að SG þarf mikið pláss, svo að ekki má gróðursetja aðrar tegundir of nálægt því. Grisjun. Leiðarljós við grisjun grenitegunda er, að tré hafi fyrstu áratugina græna krónu á allt að 3/4 bollengdar. Ef króna er að ráði minni, dregur úr vexti. Hvenær nákvæmlega skal grisja fyrst og hve mikið fer auðvitað eftir gróskuflokki. Eftirþvísem gróskuflokkur er betri, eru trén hærri, en lægri á lakari grósku- flokki. Fyrir því verður fyrsta grisjun fyrr á góðum gróskuflokki en lakari. Ef 3.500 tré eru gróðursett (-10% vanhöld) má reikna með fyrstu grisjun eftir 30-35 ár og trjám fækkað niður í ca. 1.500 á ha. Nú er nýlega búið að leggja út grisjunartilraun fTunguskógi í Fljótshlíð, þar sem leita á svars við spurningunni: Hvenær, hve mikið, hveoft? (sjá 17.mynd). Það er sorgleg staðreynd, að um allt land standa ógrisjaðir SG-reitir, sem voru gróðursettir um 1950 og fram á sjöunda ára- tuginn. Þeir eru oftast yfirþéttir og þegar farnir að stórskemmast, vegna þess að krónan er orðin alltof lítil. Sitkalúsin sækir lfka sérstaklega mikið í slíka reiti, af því að hún er ljósfælin. Einn slíkur reitur vex á Vatns- leysu í Biskupstungum. Hann var loks grisjaður árið 2000. Greinar- gerð um reitinn og grisjunina er í rammagreininni á bls. 18. Mælingar á vexti Skógræktarmenn víða um land fylgdust auðvitað frá öndverðu með vexti trjánna, sem þeir gróð- ursettu, og þannig urðu smátt og smátt til talnaraðir, aðallega um einstök tré eða lundi. En grund- völlur til að mæla rúmtaksvöxt á flatareiningu lands (ha) ervart fyrr en í 25-30 ára gömlum teig- um af SG. Fyrsta heildarvitneskja um hæðar- vöxt SG á öllu landinu fékkst úr skóggræðslukönnun, sem Rann- sóknastöð Skógræktar ríkisins gerði 1973-1976 og Haukur Ragn- arsson stjórnaði Þá var aðeins mæld hæð trjánna og reiknaður meðalhæðarvöxtur á ári (sjá Skógarmál, 1977, bls. 239-245). Langflest trén voru 20-30 ára gömul frá gróðursetningu. Vöxt- ur SG var, að okkur fannst þá, ótrúlega lítill. En ekki má gleyma því, að mælt var skömmu eftir að kuldaskeiðinu 1963-1970 var lok- ið. í yfirlitstöflunni f nefndri rit- gerð í Skógarmálum (bls. 241) er 12. mynd. Ofan við hús Rannsókna- stöðvarinnar á Mógilsá vex sitkagrenilundur. Það eru „íslendingarnir”, sem lifðu af aprílveðrið 1963 í gróðrarstöðinni á Tumastöðum. Þeir voru 2.000, vaxnir upp af fræi af suðlægu kvæmunum, sem hingað bárust fyrir 1940. 4-500 þús. plöntur af öðrum kvæmum áttu að fara út. Þær fórust allar. Mynd: S. Bl. 16-10-00. gefinn upp árlegur meðalvöxtur á einstökum „skógræktarsvæðum". Þar eð þessar tölur eru ákaflega fróðlegar núna, þegar horft er til baka, eru þær settar í ramma- grein á bls. 20. Ég get upplýst hér, að mest kom á óvart vöxtur SG á „skóg- ræktarsvæði" 3.4, sem var áber- andi bestur. NíEsfa stórúttekt á vexti SG (og 3ja annarra trjátegunda) var gerð á höfuðborgarsvæðinu 1981 og 1982. Skógrækt ríkisins vann þetta verk fyrir Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins. Jón Há- kon Bjarnason og Sigvaldi Ás- SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.