Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 25

Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 25
klaustri og Ártúnsbrekku. Kannski er þó vöxturinn f Rana- skógi í Fljótsdal mesta undrið, af því að sá teigur vex uppi á svo- nefndum Kiðuhól. Undraverður er líka vöxtur SG í Hrafnsgerði og 16. mynd. Sitkagreni, Seward, gróðursett 1957, á Kiðuhól í Ranaskógi. Mynd: S. Bl„ 27-04-96. Suður- og Suðvesturland. Eins og vænta mátti er YH hér hæst á fleiri stöðum en í nokkrum öðrum landshluta. Óvæntastur fannst mér vöxturinn í Katlagili í Mosfellsbæ (sjá Skóg- ræktarritið 2003, l.tbl.). Þarer trjáfjöldi enn of mikill miðað við hæð, og þó hefir verið grisjað þar tvisvar til þrisvar sinnum, svo að hinn hái MÁV (næst hæstur eftir Hallormsstað) er mjög sannfær- andi. Mér datt í hug að athuga, hve hátt SG hefði verið f Katlagili, þegar )ón Hákon og Sigvaldi tóku út vöxtinn á höfuðborgarsvæðinu 1981 og 1982. Mértil undrunar sá ég, að Katlagil er ekki meðal þeirra 73ja teiga, sem þeir mældu! Lfklega hefir það ekki verið talið þess virði að mæla þar þá! Svo að SG hefir heldur betur slegið í þar sfðustu 20 árin. Nú, það yljar mér líka ofurlftið, að ég sendi nokkrum sinnum SG úr gróðrarstöðinni á Hallorms- stað suður, merkt Katlagil! Þá vissi ég ekkert, hvar sá staður væri. Kvæmarannsóknir 15. mynd. Á larðlangsstöðum á Mýrum í Borgarfirði vex merkilegur SG-reitur. Hann stendur þarna einn upp úr endalausri flatneskjunni og bregður sér hvergi. í baksýn má greina Hafnarfjall t.h. Mynd: S. Bl„ 03-11-88. dreifðir um Norðurland eystra. lafnvel Reykjarhóllinn við Varma- hlfð smeygir sér þarna inn í 6 hæstu. Og Skarðsdalur í Siglu- firði er ekki langt frá að komast meðal 6 efstu með YH nærri 9 m. Austurland. Kemur líklega mest á óvart, einkum Fljótsdals- hérað, þar sem mjög lítið var gróðursett af SG, þar til á allra síðustu árum. Samt nokkrir frek- ar litlir lundir. Reyndar verður að geta þess, að MacLeod-kvæmið á Hallormsstað vex á besta grósku- flokki. Þessi flötur, sem sýnir hæsta MÁV á öllu landinu og í fremstu röð með YH, vex ofan við Kliftjörn, sem er fast við þjóðveg- inn innan við Ormsstaði. Hafrafelli í Fellum, sem er að vísu ekki með í þessari úttekt. Hins vegar er vöxturinn í A- Skaft. í samræmi við væntingar fyrr á árum. í Lambhaganum í Skaftafelli var SG með hæsta tré tegundarinnar á landinu um skeið, en hefir nú orðið að lúta í lægra haldi fyrir Kirkjubæjar- SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.