Skógræktarritið - 15.05.2004, Page 25
klaustri og Ártúnsbrekku.
Kannski er þó vöxturinn f Rana-
skógi í Fljótsdal mesta undrið, af
því að sá teigur vex uppi á svo-
nefndum Kiðuhól. Undraverður
er líka vöxtur SG í Hrafnsgerði og
16. mynd. Sitkagreni, Seward, gróðursett 1957, á Kiðuhól í Ranaskógi.
Mynd: S. Bl„ 27-04-96.
Suður- og Suðvesturland.
Eins og vænta mátti er YH hér
hæst á fleiri stöðum en í
nokkrum öðrum landshluta.
Óvæntastur fannst mér vöxturinn
í Katlagili í Mosfellsbæ (sjá Skóg-
ræktarritið 2003, l.tbl.). Þarer
trjáfjöldi enn of mikill miðað við
hæð, og þó hefir verið grisjað þar
tvisvar til þrisvar sinnum, svo að
hinn hái MÁV (næst hæstur eftir
Hallormsstað) er mjög sannfær-
andi. Mér datt í hug að athuga,
hve hátt SG hefði verið f Katlagili,
þegar )ón Hákon og Sigvaldi tóku
út vöxtinn á höfuðborgarsvæðinu
1981 og 1982. Mértil undrunar
sá ég, að Katlagil er ekki meðal
þeirra 73ja teiga, sem þeir
mældu! Lfklega hefir það ekki
verið talið þess virði að mæla þar
þá! Svo að SG hefir heldur betur
slegið í þar sfðustu 20 árin.
Nú, það yljar mér líka ofurlftið,
að ég sendi nokkrum sinnum SG
úr gróðrarstöðinni á Hallorms-
stað suður, merkt Katlagil! Þá
vissi ég ekkert, hvar sá staður
væri.
Kvæmarannsóknir
15. mynd. Á larðlangsstöðum á Mýrum í Borgarfirði vex merkilegur SG-reitur. Hann
stendur þarna einn upp úr endalausri flatneskjunni og bregður sér hvergi. í baksýn
má greina Hafnarfjall t.h.
Mynd: S. Bl„ 03-11-88.
dreifðir um Norðurland eystra.
lafnvel Reykjarhóllinn við Varma-
hlfð smeygir sér þarna inn í 6
hæstu. Og Skarðsdalur í Siglu-
firði er ekki langt frá að komast
meðal 6 efstu með YH nærri 9
m.
Austurland. Kemur líklega
mest á óvart, einkum Fljótsdals-
hérað, þar sem mjög lítið var
gróðursett af SG, þar til á allra
síðustu árum. Samt nokkrir frek-
ar litlir lundir. Reyndar verður að
geta þess, að MacLeod-kvæmið á
Hallormsstað vex á besta grósku-
flokki. Þessi flötur, sem sýnir
hæsta MÁV á öllu landinu og í
fremstu röð með YH, vex ofan við
Kliftjörn, sem er fast við þjóðveg-
inn innan við Ormsstaði.
Hafrafelli í Fellum, sem er að vísu
ekki með í þessari úttekt.
Hins vegar er vöxturinn í A-
Skaft. í samræmi við væntingar
fyrr á árum. í Lambhaganum í
Skaftafelli var SG með hæsta tré
tegundarinnar á landinu um
skeið, en hefir nú orðið að lúta í
lægra haldi fyrir Kirkjubæjar-
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004
23