Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 30

Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 30
Skógarbotninn Stundum er SG hallmælt fyrir það, að það eyði öllum jurtagróðri í skógarbotninum. Pað er sann- leikur með tilbrigðum. Þegar krónuþak í ungum greniskógi lokast, minnkar ljósflæði inn í skóginn svo mikið, að bara allra skuggaþolnustu jurtir lifa og einhverjir sveppir og fléttur. Með árunum hækkar skógurinn, neðstu greinar fara að deyja og lengist upp f græna krónu. Upp- haflega hafa staðið þarna 3-4 þúsund stofnar. Við 30 ára aldur er skógurinn grisjaður - þvf að annars verður græn króna of lítil - niður í 15-18 hundruð stofna. Þá lýsist nú heldur betur við skógarbotn- inn. Fyrstu jurtirnar fara nú að spretta upp úr hon- um. Það eru mosarnir tildurmosi (Hyloconium splendens) og runnaskraut (Rhytidiadelphus triquetrus). A.m.k. austur á Héraði leggja þeir undir sig skógar- botninn í greniskóginum á þessu stigi. Skógurinn er orðinn fertugur og stofnfjöldinn er 1.350 á ha. Yfirhæð trjánna er nær 15 m og 6-7 m upp f græna krónu. Það er orðið bjartara inni í skógin- um. Einstaka háplöntur að læðast inn. Klukkublóm (Pyrola minor) er ein sú fyrsta. Eitt og eitt heilgras er líka komið. Jarðarberjaklungur, sem sást þarna fyrrum, er að skjóta upp kollinum. Skógarbotninn er ekki lengur brúnn, heldur grænn. Það er notalegt að setjast þarna á þúfu, ekkert síður en í birki- eða lerkiskógi. 20. mynd. Sitkagreni í ógrisjuðum Vestur-Islendingareit í Hrafnagjárhalli á Þingvöllum. Mynd: S. Bl„ 28-08-99. 21. mynd. Sitkagreni eftiraðra grisjun undir Fálkakletti í Hallormsstaðaskógi. Kvæmið er Koparárdalur, Alaska. Gróðursett 1949. Mynd: S. Bl„ 21-07-03. Fljótshlíð, Eliiðaárhólma í Reykja- vík og Lýsishól í Hallormsstaða- skógi. Óhætt er að fullyrða, að í skógi dr. Bjarna Helgasonar í Hagavík sé glæsilegasta landnám SG á fs- landi hingað til. Hreinn Óskars- son skógarvörður fór þangað 7. apríl sl. með dr. Bjarna til þess að skoða þetta landnám. Hann skrif- ar um það og skógræktina í Haga- vfk almennt greinargerð þá, sem hér fylgir f rammagrein. Hrafn Óskarsson garðyrkjufræð- ingur á Tumastöðum upplýsir, að hundruð ungra SG-plantna séu nú að vaxa upp meðfram veginum uppaðTungu. Frælindirnar eru bæði Tunguskógur og Lýðveldislund- urinn á Tumastöðum. 28 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.