Skógræktarritið - 15.05.2004, Blaðsíða 58

Skógræktarritið - 15.05.2004, Blaðsíða 58
Úrkoma Raungufun ppgufun r Rennsli 2. mynd. Skematísk mynd sem sýnir helstu hugtök sem koma fyrir í umfjöllun um vatnshringrás skógarins. Mynd: BDS. Hvernig er vatnshringrásin í skóginum? Vatn er ein af forsendum lífs á jörðinni og tré og aðrar plöntur eru þar engin undantekning. Allir vita að pottablómin í stofunni heima verða ekki langlíf ef þau eru ekki vökvuð reglulega. í hverj- um blómapotti á sér stað lítil vatnshringrás, þar sem magninu í könnunni má líkja við magn úr- komu, en það sem rennur f undir- skálina er rennsli ofan í grunn- vatn. Jarðvegurinn í pottinum heldur í hluta úrkomunnar, en það gengur á vatnsforðann með uppgufun frá yfirborði moldar- innar og vegna þess að potta- plantan sjálf tekur upp vatn f gegnum ræturnar sem gufar sfð- an út um laufblöðin (útgufun). Vatnshringrásin í skóginum er alveg sambærileg við hringrásina í blómapottinum og er ekki þörf á að kynna til sögunnar nema eitt ferli til viðbótar (2. mynd). Hluti þeirrar úrkomu sem fellur á skóg- inn nær aldrei til jarðar, heldur sest á lauf eða barr, stofn og greinar. Næst þegar styttir upp og sólin gægist fram gufar þetta vatn mjög hratt upp í andrúms- loftið. Þetta ferli höfum við kosið að kalla afgufun (e: intercepted rainfall), til aðgreiningar frá upp- gufun frá jarðvegi (eævaporation) og útgufun í gegnum trén (e: transpiration). Raungufun (e: evapotranspiration) er sam- heiti yfir allar þrjár leiðirnar sem vatn getur gufað út úr vistkerfinu: raungufun = afgufun + útgufun + uppgufun Yfir styttri tfma litið er jarðveg- urinn stöðugt að þorna eða blotna. Það veltur á úrkomu, vatnsheldni, jarðvegsþykkt og hraða raungufunar hversu mikið vatn hann inniheldur hverju sinni: vatnsinnihald jarðvegs = úr- koma - (raungufun + rennsli) Til lengri tíma litið, svo sem yfir heilt ár, er þó vatnsinnihald jarðvegs á ákveðnum stað nokk- uð stöðugt. Ef jarðvegurinn er á flötu landi (ekkert hliðarrennsli jarðvegsvatns) og mælingar á raungufun eru til, þá má áætla hversu mikið vatn hefur yfirgefið vistkerfið f formi rennslis ofan í grunnvatn: rennsli = úrkoma - raungufun Rannsóknir á vatnshringrás Tilraunaskógarins Doktorsverkefni Ians B. Strach- an13, sem nú er aðstoðarprófess- or við McGill háskólann í Kanada, var um vatnshringrás Til- raunaskógarins og hversu mikil- væg trén voru íhenni (1. mynd). Áárabilinu 1994-1998 fór einnig fram samnorrænt rannsóknaverk- efni í skóginum þar sem ýmsir þættir vatns- og köfnunarefnis- hringrásar voru ákvarðaðir. Þetta verkefni gekk undir nafninu NORN-verkefnið '7. Stærstur hluti þess sem hér kemur fram er sóttur f þessi tvö verkefni. Einnig er að hluta stuðst við mælingar sem Bjarni Diðrik framkvæmdi í doktorsverkefni sínu4 sem unnið var í skóginum á árabilinu 1994- 1997, en það fjallaði annars að mestu um kolefnishringrás svæð- isins. Allar niðurstöður frá skóg- inum eru frá árinu 1996, þegar Tilraunaskógurinn var sex ára gamall, nema að annað sé tekið fram. Hér munum við einnig nota aðra skóga úr NORN verkefninu (1. tafla) til samanburðar við nið- urstöðurnar frá Tilraunaskógin- um í Gunnarsholti. Úrkoma Meðal-ársúrkoma á Hellu er 1219 mm og mælingar í Gunnarsholti hafa sýnt að úrkoma þar er svip- uð4'I3. Yfir sumarið (júní-ágúst 1993-1997) rigndi að meðaltali 210 mm í Gunnarsholti og að jafnaði féll þar einhver úrkoma á 60-70% allra sumardaga13. Ársúr- koma var svipuð á öllum nor- rænu rannsóknasvæðunum sem notuð eru hér til samanburðar (1. tafla). Afgufun af trjám Afgufun er rigning eða snjó- 56 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.