Skógræktarritið - 15.05.2004, Qupperneq 61

Skógræktarritið - 15.05.2004, Qupperneq 61
1.0 --------------1---------------------p---------------1------1---------------------- 25 ro Dagur ársins 6. mynd. Dagleg útgufun frá alaskaösp í Tilraunaskóginum í Gunnarsholti sumarið 1996 (blátt svæði). Þetta eru útreikningar hermilíkans (BIOMASS) sem byggja á stöðugum mælingum á laufflatarmáli skógarins (grænt svæði), hitastigi, rakastigi og inngeislun (rauð lína). Gögn úr doktorsverkefni Bjarna D. Sigurðssonar4. vatnsspenna þeirra fer niður í um -15 böryfir miðjan daginn'. Það sem hér er sýnt er engu að síður athyglisvert dæmi um „vanda- mál" sem bjartar nætur geta or- sakað, og hefur áður verið lýst til dæmis í Alaska10. Það skal ftrek- að að þetta gerðist vegna þess að veðurfar var óvenjulegt þessa lengstu daga sumars og almennt er þetta ekki talið stórt vandamál í skógrækt hér á landi4. Vatnsupptöku trjáa er hægt að meta með því að hita bolinn á ákveðnum stað og mæla sfðan hvernig varminn berst upp eftir stofninum2. Það fer eftir rennslis- hraða vatnsins inni í stofninum hvort varminn berst hraðar upp bolinn en sem nemur varma- leiðni viðarins. Þessari aðferð hefur aðeins einu sinni verið beitt hér á landi, svo að vitað sé, en það var einmitt í Tilrauna- skóginum. Á 5. mynd má sjá hvernig vatnsupptaka átti sér stað í tveimur aspartrjám þann 20. júlí. Út frá þessum mælingum má sjá að alls gufuðu út um 1,5 lítrar af vatni frá hverjum fer- metra laufs þennan dag. Það samsvararað 12.000 lítrarvatns hafi gufað út í andrúmsloftið frá hverjum hektara skógarins, og alls hafi Tilraunaskógurinn gufað út um 175.000 lítrum vatns þenn- an bjarta sumardag. Dagleg útgufun f skógi veltur fyrst á magni sólgeislunar (og rakastigi) og síðan á laufflatar- máli trjánna. Þetta sést vel á 6. mynd þar sem dagleg útgufun frá asparskóginum f Gunnarsholti var reiknuð út fyrir allt sumarið. Sólgeislunin er mest f júní en laufflatarmálið íbyrjun ágúst. Út- gufun nær hámarki í fyrri hluta júlí, áður en dag fer að stytta of mikið en áður en hámarks- laufflatarmáli er náð (6. mynd). Alaskaöspin í Gunnarsholti notaði um 9% af ársúrkomunni til útgufunar (7. mynd). í hinum NORN skógunum var hlutfall út- gufunar mun hærra, enda voru þeir skógar allir eldri, hávaxnari og með meiri laufmassa (7. mynd, 1. tafla). Hlutfall útgufunar jókst með hækkandi LAI, og hæst var það í greniskóginum í Skoga- by í Svíþjóð, þar sem rúmlega 40% ársúrkomunnar gufuðu út frá trjánum. Skogaby er á 56. breidd- argráðu og vaxtartíminn þar er því talsvert lengri en hér á landi. Það er því til efs að vatnsnotkun hefði orðið alveg jafnmikil í jafn- þéttum norðlægari skógi. Uppgufun frá skógarbotni Uppgufun frá botngróðri og jarðvegi Tilraunaskógarins aðeins mæld yfir vaxtartímann. Þá nam hún tæplega 50% raungufunar, og barst álíka mikið frá botngróðri og mosavöxnum jarð- vegi13. Utan vaxtartímans á sér stað uppgufun frá jarðvegi, en það dregur þó umtalsvert úr henni við að dagur styttist og sól lækkará lofti. Engar vetrarmæl- ingar á raungufun hafa farið fram í Gunnarsholti. Til að áætla árlega raungufun frá Tilraunaskóginum í Gunnars- holti studdumst við við beinar mælingar á raungufun sem fram fóru íVallanesi á Fljótsdalshér- aði6. Þær mælingar voru gerðar Þéttleiki laufþaks (hér LAI) 7. mynd. Útgufun sem hlutfall af ársúrkomu frá ýmsum skógarlundum sem voru rannsakaðir í NORN verkefninu. Tölur fyrir Gunnarsholt eru mælingar lan B. Strach- an 13 en gildin fyrir hina staðina koma úrTemanord-skýrslu sem gefin var út af NORN >7. SKÓGRÆ KTARRITIÐ 2004 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.